Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending 7. október 2011 23:22 "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk," sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. „Við erum að spila gegn einu sterkasta sóknarliði í heimi og þeir nýttu færin sín vel. Þeir voru að skora alveg út við stöng en ef lukkudísirnar hefðu verið með okkur þá hefðum við komist yfir í leiknum," sagði Sölvi en hann átti góðan skalla að marki heimamanna strax í upphafi leiksins sem markvörðurinn varði. „Við hefðum kannski getað fengið mark út úr því og síðan fékk Haddi (Hallgrímur Jónasson) færi stuttu eftir það. Leikurinn hefði kannski orðið allt öðruvísi ef við hefðum skorað úr þessum færum. Á heildina litið getum við verið þokkalega sáttir. Sölvi gerði mistök í varnarleiknum þegar hann ætlaði að senda boltann á Stefán Loga Magnússon markvörð á 21. mínútu. Nani náði að komast inn í sendinguna og skoraði hann þar með sitt annað mark í leiknum. „Þetta var skelfileg sending. Ég sá að Stefán og Kristján (Sigurðsson) voru þarna aleinir. Ég sendi utanfótar en boltinn fór akkúrat á milli þeirra. Þetta segir kannski allt um leikinn, heppnin var kannski aðeins meira þeirra meginn en þeir áttu líklega sigurinn skilið. Sölvi lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands sem Hallgrímur Jónasson skoraði en Sölvi vann nánast alla skallabolta í vítateig Portúgals. „Það gekk vel og varnarmaðurinn átti í vandræðum með mig. Við getum borið höfuðið hátt en við sögðum það í hálfleik að við ætluðum að vinna síðari hálfleikinn og það gerðum við. Líkt og aðrir landsliðsmenn Íslands sagði Sölvi fátt um væntanleg þjálfaraskipti Íslands. „Ég kann sænsku en það er sama hver kemur þá er efniviðurinn til staðar og ég vona bara að hann fari vel með það sem hann fær í hendurnar," sagði Sölvi Geir. Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
"Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk," sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. „Við erum að spila gegn einu sterkasta sóknarliði í heimi og þeir nýttu færin sín vel. Þeir voru að skora alveg út við stöng en ef lukkudísirnar hefðu verið með okkur þá hefðum við komist yfir í leiknum," sagði Sölvi en hann átti góðan skalla að marki heimamanna strax í upphafi leiksins sem markvörðurinn varði. „Við hefðum kannski getað fengið mark út úr því og síðan fékk Haddi (Hallgrímur Jónasson) færi stuttu eftir það. Leikurinn hefði kannski orðið allt öðruvísi ef við hefðum skorað úr þessum færum. Á heildina litið getum við verið þokkalega sáttir. Sölvi gerði mistök í varnarleiknum þegar hann ætlaði að senda boltann á Stefán Loga Magnússon markvörð á 21. mínútu. Nani náði að komast inn í sendinguna og skoraði hann þar með sitt annað mark í leiknum. „Þetta var skelfileg sending. Ég sá að Stefán og Kristján (Sigurðsson) voru þarna aleinir. Ég sendi utanfótar en boltinn fór akkúrat á milli þeirra. Þetta segir kannski allt um leikinn, heppnin var kannski aðeins meira þeirra meginn en þeir áttu líklega sigurinn skilið. Sölvi lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands sem Hallgrímur Jónasson skoraði en Sölvi vann nánast alla skallabolta í vítateig Portúgals. „Það gekk vel og varnarmaðurinn átti í vandræðum með mig. Við getum borið höfuðið hátt en við sögðum það í hálfleik að við ætluðum að vinna síðari hálfleikinn og það gerðum við. Líkt og aðrir landsliðsmenn Íslands sagði Sölvi fátt um væntanleg þjálfaraskipti Íslands. „Ég kann sænsku en það er sama hver kemur þá er efniviðurinn til staðar og ég vona bara að hann fari vel með það sem hann fær í hendurnar," sagði Sölvi Geir.
Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira