Stjórnarþingmaður: Erfitt fyrir forsetann að synja ekki Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. febrúar 2011 11:06 Lilja Mósesdóttir segir erfitt fyrir forsetann að synja ekki. „Mér finnst mjög erfitt fyrir forsetann að fara gegn því að senda þennan samning í þjóðaratkvæðagreiðslu þegar þessi fjöldi undirskriftasöfnunar er kominn," sagði Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar tókst Lilja á við þær Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, og Ólínu Þorvarðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar, um Icesave lögin sem samþykkt voru á Alþingi í síðustu viku. Við atkvæðagreiðsluna í þinginu greiddi Lilja atkvæði gegn samningunum, en þær Ragnheiður og Ólína greiddu atkvæði með samningunum. Þær Lilja og Ragnheiður greiddu hins vegar báðar atkvæði með því að málið færi í þjóðaratkvæðagreiðslu, en Ólína greiddi atkvæði gegn því. Ólína sagði á Bylgjunni í dag að það yrði að fara að skerpa reglur varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu og fá skýra mynd á það hvaða mál væru tæk til þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagði hún að mál eins og þau sem snertu fjármál þjóðarinnar og óvinsælar en óhjákvæmilegar aðgerðir væru ekki til þess tækar að senda þær í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undir það sjónarmið tók Lilja ekki. Ragnheiður Ríkharðsdóttir sagði að menn mættu ekki túlka stöðuna þannig að ef málið færi fyrir dóm þá myndi það aldrei kosta Íslendinga neitt. „Þetta er svo rangur málflutningur. Það er bara ekki þannig að það hverfi frá okkur. Þó svo að við förum lagalegu leiðina og með þetta í dóm að það mun alltaf kosta okkur," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
„Mér finnst mjög erfitt fyrir forsetann að fara gegn því að senda þennan samning í þjóðaratkvæðagreiðslu þegar þessi fjöldi undirskriftasöfnunar er kominn," sagði Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar tókst Lilja á við þær Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, og Ólínu Þorvarðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar, um Icesave lögin sem samþykkt voru á Alþingi í síðustu viku. Við atkvæðagreiðsluna í þinginu greiddi Lilja atkvæði gegn samningunum, en þær Ragnheiður og Ólína greiddu atkvæði með samningunum. Þær Lilja og Ragnheiður greiddu hins vegar báðar atkvæði með því að málið færi í þjóðaratkvæðagreiðslu, en Ólína greiddi atkvæði gegn því. Ólína sagði á Bylgjunni í dag að það yrði að fara að skerpa reglur varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu og fá skýra mynd á það hvaða mál væru tæk til þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagði hún að mál eins og þau sem snertu fjármál þjóðarinnar og óvinsælar en óhjákvæmilegar aðgerðir væru ekki til þess tækar að senda þær í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undir það sjónarmið tók Lilja ekki. Ragnheiður Ríkharðsdóttir sagði að menn mættu ekki túlka stöðuna þannig að ef málið færi fyrir dóm þá myndi það aldrei kosta Íslendinga neitt. „Þetta er svo rangur málflutningur. Það er bara ekki þannig að það hverfi frá okkur. Þó svo að við förum lagalegu leiðina og með þetta í dóm að það mun alltaf kosta okkur," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira