Segir bændur skjóta hátt yfir markið með hækkunum Hafsteinn Hauksson skrifar 15. júlí 2011 19:45 Bændur vilja sjá fjórðungshækkun á verði sauðfjár-afurða til framleiðenda. Formaður Neytendasamtakanna óttast að slíkt gæti hrundið af stað hrinu verðhækkana. Landssamtök sauðfjárbænda tilkynntu í morgun um 25 prósenta hækkun á viðmiðunarverði sínu. Afurðastöðvar eru ekki skuldbundnar til að greiða bændum hækkunina, þó sauðfjárbændur búist við að tekið verði mark á tillögunum. Bændur segja að verð sauðfjárafurða á alþjóðamörkuðum hafi hækkað um 130 prósent frá árinu 2008 vegna gengisfalls og aukinnar eftirspurnar, en útflutningur nemi um 40 prósent framleiðslunnar. Verð til bænda hafi ekki endurspeglað þessa þróun. Þannig hafi skapast svigrúm til að hækka verðið til framleiðenda án þess að það hafi endilega áhrif á útsöluverð til neytenda innanlands. Ingunn Þorsteinsdóttir, hagfræðingur hjá ASÍ, segir reynsluna þó aðra. „Reynslan er nú sú að í flestum tilfellum, þá skila hækkanir sér að mestum hluta til neytenda. Ég sé ekki að það verði neitt öðruvísi í þessu tilfelli," segir Ingunn, og bætir við að ný rannsóknarritgerð Seðlabankans renni stoðum undir það. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir bændur skjóta hátt yfir markið með kröfu um 25 prósenta hækkun sauðfjárafurðaverðs meðan verðbólga almennt mælist innan við fjórðungur þess. Hann telur þó að bændur séu fyrst og fremst að senda skilaboð til milliliða, og segir að eitthvað meiriháttar sé að í kerfi þar sem afurðaverð á heimsmarkaði hækki án þess að framleiðendur njóti þess. Hann segir að frekar þurfi að taka kerfið í gegn en bregðast við með stöku hækkunum. Jóhannes óttast samt að krafa bænda um hærra verð skili sér út í verðlag innanlands. Ef vörur í samkeppni við lambakjötið hækki ekki, þá muni sala lambakjöts hrynja. Annars stefni í keðjuverkun. „Ef þetta fer á versta veg þá geta aðrir hækkað í skjóli þessara verðhækkana," segir Jóhannes. „Það er erfitt að fullyrða um það, en það mun hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir neytendur ef svo fer." Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Bændur vilja sjá fjórðungshækkun á verði sauðfjár-afurða til framleiðenda. Formaður Neytendasamtakanna óttast að slíkt gæti hrundið af stað hrinu verðhækkana. Landssamtök sauðfjárbænda tilkynntu í morgun um 25 prósenta hækkun á viðmiðunarverði sínu. Afurðastöðvar eru ekki skuldbundnar til að greiða bændum hækkunina, þó sauðfjárbændur búist við að tekið verði mark á tillögunum. Bændur segja að verð sauðfjárafurða á alþjóðamörkuðum hafi hækkað um 130 prósent frá árinu 2008 vegna gengisfalls og aukinnar eftirspurnar, en útflutningur nemi um 40 prósent framleiðslunnar. Verð til bænda hafi ekki endurspeglað þessa þróun. Þannig hafi skapast svigrúm til að hækka verðið til framleiðenda án þess að það hafi endilega áhrif á útsöluverð til neytenda innanlands. Ingunn Þorsteinsdóttir, hagfræðingur hjá ASÍ, segir reynsluna þó aðra. „Reynslan er nú sú að í flestum tilfellum, þá skila hækkanir sér að mestum hluta til neytenda. Ég sé ekki að það verði neitt öðruvísi í þessu tilfelli," segir Ingunn, og bætir við að ný rannsóknarritgerð Seðlabankans renni stoðum undir það. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir bændur skjóta hátt yfir markið með kröfu um 25 prósenta hækkun sauðfjárafurðaverðs meðan verðbólga almennt mælist innan við fjórðungur þess. Hann telur þó að bændur séu fyrst og fremst að senda skilaboð til milliliða, og segir að eitthvað meiriháttar sé að í kerfi þar sem afurðaverð á heimsmarkaði hækki án þess að framleiðendur njóti þess. Hann segir að frekar þurfi að taka kerfið í gegn en bregðast við með stöku hækkunum. Jóhannes óttast samt að krafa bænda um hærra verð skili sér út í verðlag innanlands. Ef vörur í samkeppni við lambakjötið hækki ekki, þá muni sala lambakjöts hrynja. Annars stefni í keðjuverkun. „Ef þetta fer á versta veg þá geta aðrir hækkað í skjóli þessara verðhækkana," segir Jóhannes. „Það er erfitt að fullyrða um það, en það mun hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir neytendur ef svo fer."
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira