Erlent

Banna vændi unglinga

Ríkisstjórn Sviss segir nýju lögin koma landinu í rétt samræmi við sáttmála Evrópuráðs um vernd barna.
Ríkisstjórn Sviss segir nýju lögin koma landinu í rétt samræmi við sáttmála Evrópuráðs um vernd barna.
Svisslendingar ætla sér að loka fyrir smugu í kerfinu sem heimilar allt að 16 ára ungu fólki að stunda vændi án refsingar. Aðeins örfá lönd Evrópu leyfa slíkt athæfi. Með hinum fyrirhuguðu lögum er lögð þung refsing við því að heimsækja of ungar vændiskonur og enn þyngri refsing við því að hvetja börn til vændis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×