Erlent

Cameron mun ná fram félagslegum endurbótum

Smith telur óeirðirnar hafi verkað sem viðvörun fyrir ríkisstjórnina.
Smith telur óeirðirnar hafi verkað sem viðvörun fyrir ríkisstjórnina.
Breski þingmaðurinn, Iain Duncan Smith, telur óeirðirnar í síðustu viku marka vendipunkt í stjórnartíð David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Hann segir Cameron muni nota eftirmála óeirðanna til að ná fram félagslegum endurbótum

Næstkomandi nóvember mun Smith leggja fyrir breska þingið nýja áætlun til að taka á klíkutengdu ofbeldi og fjöldaóeirðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×