Erlent

Háttsettur Al-kaída liði tekinn höndum

Yfirvöld í Pakistan tilkynntu í gær að Younis al-Mauritani, sem er sagður vera háttsettur liðsmaður hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída, hafi verið handtekinn. Hann er grunaður um að hafa skipulagt hryðjuverk á vesturlöndum eftir skipanir frá Osama bin laden.

Bandaríkjastjórn fagna handtökunni sem var samvinnuverkefni bandarískru og pakistanösku leyniþjónustunnar. Ásamt al-Mauritani voru tveir meðlmir í hryðjuverkasamtökunum handteknir í borginni Quetta í Pakistan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×