Innlent

Hvað er gert við mismuninn?

Eygló Harðardóttir
Eygló Harðardóttir
Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, hefur lagt fram fyrir­spurn til mennta- og menningarmálaráðherra um nefskattinn og Ríkisútvarpið.

Hún spyr hve mikið hafi verið greitt í nefskatt frá því að gjaldið var tekið upp og hversu há framlög ríkisins til RÚV hafa verið á sama tíma.

„Hvað er gert við mismuninn af nefskattinum og beinum framlögum úr ríkissjóði til RÚV, ef einhver er?" spyr hún jafnframt og vill að auki vita hve margir hafi starfað hjá stofnuninni árin 2000 til 2011.

- bþs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×