Viðskipti erlent

Gates: "Loksins fékk ég gráðuna mína"

Bill Gates, sagði herbergi sitt á vistinni við Harvard ávallt hafa verið fullt af "nördum".
Bill Gates, sagði herbergi sitt á vistinni við Harvard ávallt hafa verið fullt af "nördum".
Bill Gates, stjórnarformaður og stofnandi Microsoft, flutti ræðu fyrir útskriftarnema við Harvard háskóla sumarið 2007 sem þykir með hans bestu ræðum á opinberum vettvangi.

Gates rifjaði upp stutta dvöl sína í Harvard, hvernig hann hefði vakað á næturna og sofið á daginn, og síðan leiðst út í það að forrita fyrstu einkatölvuna.

Sjá má upphafið af ræðu Gates, sem var löng og ítarleg, inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×