Ítalía ógnar tilvist evrunnar 11. júlí 2011 13:11 Neyðarfundur æðstu embættismanna ESB í dag er til vitnis um að evrusamstarfið hefur aldrei verið í jafnmikilli hættu og nú. Fundurinn fjallar um stöðuna á Ítalíu en hún ógnar nú tilvist evrunnar. Evran hefur fallið töluvert gagnvart dollar síðan að fréttir fór að berast af neyðarfundinum. Í augnablikinu er gengið um 1,4 dollara fyrir evru en fyrir helgina var gengið 1,45. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar er haft eftir Jacob Graven aðalhagfræðingi Sydbank að staðan sé alvarleg þar sem Ítalía er eitt af stærstu hagkerfunum á evrusvæðinu, raunar það fjórða stærsta mælt í landsframleiðslu. „Hagkerfi Ítalíu er þrefalt stærra en samanlögð hagkerfi Grikklands, Írlands og Portúgal. Það væri því ekki vinnandi vegur fyrir önnur ESB lönd að safna saman nægu fé til að bjarga Ítalíu," segir Graven. Það sem einkum hefur haldið Ítalíu frá sviðsljósinu hingað til er Giulio Tremonti hinn dugmikli fjármálaráðherra landsins. Það að fjárhagslegur stormur er skollinn á í Ítalíu er einkum vegna orðróms um að Tremonti sé kominn í ónáð hjá Silvio Berlusconi forsætisráðherra og sé jafnvel á leið út úr ríkisstjórn Berlusconi. Einnig er uppi orðrómur um að Tremonti sé sjálfur viðriðinn hneykslismál. Nóg er fyrir af þeim á könnu Berlusconi. Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Neyðarfundur æðstu embættismanna ESB í dag er til vitnis um að evrusamstarfið hefur aldrei verið í jafnmikilli hættu og nú. Fundurinn fjallar um stöðuna á Ítalíu en hún ógnar nú tilvist evrunnar. Evran hefur fallið töluvert gagnvart dollar síðan að fréttir fór að berast af neyðarfundinum. Í augnablikinu er gengið um 1,4 dollara fyrir evru en fyrir helgina var gengið 1,45. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar er haft eftir Jacob Graven aðalhagfræðingi Sydbank að staðan sé alvarleg þar sem Ítalía er eitt af stærstu hagkerfunum á evrusvæðinu, raunar það fjórða stærsta mælt í landsframleiðslu. „Hagkerfi Ítalíu er þrefalt stærra en samanlögð hagkerfi Grikklands, Írlands og Portúgal. Það væri því ekki vinnandi vegur fyrir önnur ESB lönd að safna saman nægu fé til að bjarga Ítalíu," segir Graven. Það sem einkum hefur haldið Ítalíu frá sviðsljósinu hingað til er Giulio Tremonti hinn dugmikli fjármálaráðherra landsins. Það að fjárhagslegur stormur er skollinn á í Ítalíu er einkum vegna orðróms um að Tremonti sé kominn í ónáð hjá Silvio Berlusconi forsætisráðherra og sé jafnvel á leið út úr ríkisstjórn Berlusconi. Einnig er uppi orðrómur um að Tremonti sé sjálfur viðriðinn hneykslismál. Nóg er fyrir af þeim á könnu Berlusconi.
Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira