Raheem Sterling í hóp Liverpool sem ferðaðist til Prag Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. febrúar 2011 12:45 Raheem Sterling. Nordic Photos / Getty Images Táningurinn Raheem Sterling er í leikmannahópi Liverpool sem hélt til Tékklands fyrir leikinn gegn Sparta Prag í Evrópudeild UEFA á morgun. Ef hann spilar verður hann yngsti leikmaður í sögu Liverpool sem spilar opinberan leik. Jack Robinson, annar unglingaliðsleikmaður Liverpool setti það met í maí 2010 en Sterling gæti slegið það aðeins 16 ára og 71 daga gamall. Sterling kom til Liverpool frá QPR í sumar er hann var aðeins 15 ára gamall. Liverpool, Arsenal og Manchester United voru öll á höttunum eftir honum og hefur hann verið kallaður nýji Theo Walcott í ensku pressuni sem hægri kantmaður með gríðarlegan hraða. Hann átti stórleik í leik u-18 liðs Liverpool í FA Youth Cup í vikunni þar sem hann skoraði fimm mörk í 9-0 sigri á Southend United fyrir framan Kenny Dalglish, stjóra Liverpool. Dalglish hefur fylgst vel með framförum Sterling en hann var yfirmaður unglingadeildar Liverpool áður en hann tók við stjórasætinu í janúar. Daniel Agger og Steven Gerrard ferðuðust ekki með hópnum en þeir eru að ná sér af meiðslum. Hópurinn sem ferðaðist er: Reina, Jones, Gulacsi, Johnson, Flanagan, Aurelio, Robinson, Kyrgiakos, Wilson, Carragher, Kelly, Skrtel, Meireles, Cole, Maxi, Jovanovic, Lucas, Coady, Ince, Sterling, Pacheco, Kuyt, Ngog. Evrópudeild UEFA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Táningurinn Raheem Sterling er í leikmannahópi Liverpool sem hélt til Tékklands fyrir leikinn gegn Sparta Prag í Evrópudeild UEFA á morgun. Ef hann spilar verður hann yngsti leikmaður í sögu Liverpool sem spilar opinberan leik. Jack Robinson, annar unglingaliðsleikmaður Liverpool setti það met í maí 2010 en Sterling gæti slegið það aðeins 16 ára og 71 daga gamall. Sterling kom til Liverpool frá QPR í sumar er hann var aðeins 15 ára gamall. Liverpool, Arsenal og Manchester United voru öll á höttunum eftir honum og hefur hann verið kallaður nýji Theo Walcott í ensku pressuni sem hægri kantmaður með gríðarlegan hraða. Hann átti stórleik í leik u-18 liðs Liverpool í FA Youth Cup í vikunni þar sem hann skoraði fimm mörk í 9-0 sigri á Southend United fyrir framan Kenny Dalglish, stjóra Liverpool. Dalglish hefur fylgst vel með framförum Sterling en hann var yfirmaður unglingadeildar Liverpool áður en hann tók við stjórasætinu í janúar. Daniel Agger og Steven Gerrard ferðuðust ekki með hópnum en þeir eru að ná sér af meiðslum. Hópurinn sem ferðaðist er: Reina, Jones, Gulacsi, Johnson, Flanagan, Aurelio, Robinson, Kyrgiakos, Wilson, Carragher, Kelly, Skrtel, Meireles, Cole, Maxi, Jovanovic, Lucas, Coady, Ince, Sterling, Pacheco, Kuyt, Ngog.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira