Erlent

Jennifer Lopez að skilja

Jennifer Lopez og Marc Anthony þegar allt lék í lyndi.
Jennifer Lopez og Marc Anthony þegar allt lék í lyndi.
Stórstjörnurnar Jennifer Lopez og Marc Anthony eru að skilja. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu sem þau sendu tímaritinu People í kvöld.

Þau hafa verið gift í sjö ár og það er óhætt að segja að yfirlýsingin komi eins og þruma úr heiðskíru lofti.

Parið biður fjölmiðla um að gefa sér svigrúm á þessum erfiðu tímum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×