Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 11:00 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson." Hillsborough-slysið Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson."
Hillsborough-slysið Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira