Náttúruvænna að vera með lifandi jólatré heldur en gervitré 17. desember 2012 20:29 Vangaveltur hafa verið uppi um að það sé náttúruvænna að vera með gervitré heldur en venjulegt tré. Það er þó ekki endilega rétt, því gervitrén eru oft framleidd í Asíu með mjög mengandi hætti og þeim er svo flogið hingað til lands með tilheyrandi mengun. Það er ekki fyrr en eftir 20 ára notkun sem gervitré verður betri kostur en lifandi tré fyrir umhverfið. Þannig hvetur Umhverfisstofnun almenning til þess að kaupa lifandi tré vilji þeir vera náttúruvænir, og þá helst íslenskt, svo sem stafafuru. Eins og fram kom í fréttum í dag þá ætlar um rúmlega helmingur landsmanna að vera með gervitré, eða tæplega 52 prósent. Aðeins 39 prósent ætla sér að vera með lifandi jólatré. Reykjavík síðdegis ræddi við Steinunni Reynisdóttur, deildarstjóra garðyrkjudeildar Garðheima, en hún segir að hugsanlegt bann á innflutningi á normansþin verða til þess að sala á gervitrjám eigi eftir að stóraukast. Steinunn segir töluverða kúnst að vera með alvöru tré. „Til þess að halda því fersku og fallegu þá skiptir það öllu máli að saga nýtt sár á tréð, saga neðan af því og setja það ofan í sjóðandi heitt vatn," segir hún en þannig opnast allar æðar og tréð verður mun frískara. Hægt er að hlusta á viðtal við Steinunni hér fyrir ofan, og heimasíðu Umhverfisstofnunnar má finna hér. Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Vangaveltur hafa verið uppi um að það sé náttúruvænna að vera með gervitré heldur en venjulegt tré. Það er þó ekki endilega rétt, því gervitrén eru oft framleidd í Asíu með mjög mengandi hætti og þeim er svo flogið hingað til lands með tilheyrandi mengun. Það er ekki fyrr en eftir 20 ára notkun sem gervitré verður betri kostur en lifandi tré fyrir umhverfið. Þannig hvetur Umhverfisstofnun almenning til þess að kaupa lifandi tré vilji þeir vera náttúruvænir, og þá helst íslenskt, svo sem stafafuru. Eins og fram kom í fréttum í dag þá ætlar um rúmlega helmingur landsmanna að vera með gervitré, eða tæplega 52 prósent. Aðeins 39 prósent ætla sér að vera með lifandi jólatré. Reykjavík síðdegis ræddi við Steinunni Reynisdóttur, deildarstjóra garðyrkjudeildar Garðheima, en hún segir að hugsanlegt bann á innflutningi á normansþin verða til þess að sala á gervitrjám eigi eftir að stóraukast. Steinunn segir töluverða kúnst að vera með alvöru tré. „Til þess að halda því fersku og fallegu þá skiptir það öllu máli að saga nýtt sár á tréð, saga neðan af því og setja það ofan í sjóðandi heitt vatn," segir hún en þannig opnast allar æðar og tréð verður mun frískara. Hægt er að hlusta á viðtal við Steinunni hér fyrir ofan, og heimasíðu Umhverfisstofnunnar má finna hér.
Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira