Segir þjóðfélagið ekki undirbúið fyrir olíuvinnslu 5. desember 2012 19:00 Umhverfisráðuneytið segir að því fari fjarri að stjórnsýslan og þjóðfélagið séu vel undirbúin fyrir mögulega olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ákveða þurfi hvaða kröfur verði gerðar áður en menn ljái máls á olíuvinnslu. Áformað er að fyrstu sérleyfin vegna Drekasvæðisins verði gefin út í janúar og þau munu ekki aðeins gilda um olíuleit heldur veita einnig rétt til olíuvinnslu. Sem atvinnuvegaráðherra er Steingrímur ráðherra olíumála og þegar hann var spurður hvort honum hugnaðist að Ísland yrði olíuvinnsluríki var svarið í fréttum Stöðvar 2: „Ég held að við förum nú ekkert fram úr okkur. En ég held að það sé ljóst að þetta mál er kannski komið á nýtt stig núna og þetta eru, ef ég má orða það svo, meiri alvöruleyfi. Þetta er svona meiri þungi í þessu. Nú fer þessi leitar- og rannsóknarþáttur væntanlega af stað, af meiri krafti og með alvöruaðilum." Steingrímur sagði að þar af leiðandi þyrfti að nota tímann vel til undirbúnings og vísaði til athugasemda umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, sem taka yrði mjög alvarlega. Í þeirri umsögn segir ráðuneytið að rannsóknarboranir geti haft veruleg umhverfisáhrif og að því fari fjarri að stjórnsýslan og þjóðfélagið sé vel undirbúið fyrir mögulega olíuvinnslu á svæðinu. Steingrímur segir að nú verði að setja niður þær kröfur sem uppfylla verði „..til þess að við yfirhöfuð ljáum máls á því að einhver slík vinnsla fari af stað". Algjörlega verði að vera hafið yfir vafa að ekki sé tekin áhætta fyrir umhverfi, fiskstofna né að hætta verði á mengunarslysum. Tengdar fréttir Leyfisveiting á Drekasvæðinu vekur athygli olíuheimsins Tilkynning íslenskra stjórnvalda um veitingu sérleyfa til olíuvinnslu á Drekasvæðinu hefur vakið athygli fjölmiðla í Bretlandi og helstu vefmiðla í olíugeiranum. Netmiðill breska útvarpsins, BBC, og skoski miðillinn The Scotsman, eru meðal þeirra sem birt hafa frétt um málið, en einnig viðskipta- og olíufréttamiðlar eins og World-Oil, Natural Gas Europe og Offshore Magazine. 5. desember 2012 17:44 Færeyingar gætu orðið fimmfalt ríkari en Norðmenn Statoil-menn segjast ætla að halda áfram olíuborun við Færeyjar næsta vor. Þetta kemur fram í fréttaskýringu á norska olíuvefmiðlinum Offshore.no þar sem bent er á að olíufundur myndi umbylta færeysku samfélagi. Jafnframt kemur fram hversvegna leitin í Færeyjum geti haft áhrif á olíuleit við Ísland. Statoil og samstarfsaðilar þess, Exxon Mobil og Atlantic Petroleum, greindu frá því í morgun að hlé hafi verið gert á borunum. 27. nóvember 2012 18:35 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Umhverfisráðuneytið segir að því fari fjarri að stjórnsýslan og þjóðfélagið séu vel undirbúin fyrir mögulega olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ákveða þurfi hvaða kröfur verði gerðar áður en menn ljái máls á olíuvinnslu. Áformað er að fyrstu sérleyfin vegna Drekasvæðisins verði gefin út í janúar og þau munu ekki aðeins gilda um olíuleit heldur veita einnig rétt til olíuvinnslu. Sem atvinnuvegaráðherra er Steingrímur ráðherra olíumála og þegar hann var spurður hvort honum hugnaðist að Ísland yrði olíuvinnsluríki var svarið í fréttum Stöðvar 2: „Ég held að við förum nú ekkert fram úr okkur. En ég held að það sé ljóst að þetta mál er kannski komið á nýtt stig núna og þetta eru, ef ég má orða það svo, meiri alvöruleyfi. Þetta er svona meiri þungi í þessu. Nú fer þessi leitar- og rannsóknarþáttur væntanlega af stað, af meiri krafti og með alvöruaðilum." Steingrímur sagði að þar af leiðandi þyrfti að nota tímann vel til undirbúnings og vísaði til athugasemda umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, sem taka yrði mjög alvarlega. Í þeirri umsögn segir ráðuneytið að rannsóknarboranir geti haft veruleg umhverfisáhrif og að því fari fjarri að stjórnsýslan og þjóðfélagið sé vel undirbúið fyrir mögulega olíuvinnslu á svæðinu. Steingrímur segir að nú verði að setja niður þær kröfur sem uppfylla verði „..til þess að við yfirhöfuð ljáum máls á því að einhver slík vinnsla fari af stað". Algjörlega verði að vera hafið yfir vafa að ekki sé tekin áhætta fyrir umhverfi, fiskstofna né að hætta verði á mengunarslysum.
Tengdar fréttir Leyfisveiting á Drekasvæðinu vekur athygli olíuheimsins Tilkynning íslenskra stjórnvalda um veitingu sérleyfa til olíuvinnslu á Drekasvæðinu hefur vakið athygli fjölmiðla í Bretlandi og helstu vefmiðla í olíugeiranum. Netmiðill breska útvarpsins, BBC, og skoski miðillinn The Scotsman, eru meðal þeirra sem birt hafa frétt um málið, en einnig viðskipta- og olíufréttamiðlar eins og World-Oil, Natural Gas Europe og Offshore Magazine. 5. desember 2012 17:44 Færeyingar gætu orðið fimmfalt ríkari en Norðmenn Statoil-menn segjast ætla að halda áfram olíuborun við Færeyjar næsta vor. Þetta kemur fram í fréttaskýringu á norska olíuvefmiðlinum Offshore.no þar sem bent er á að olíufundur myndi umbylta færeysku samfélagi. Jafnframt kemur fram hversvegna leitin í Færeyjum geti haft áhrif á olíuleit við Ísland. Statoil og samstarfsaðilar þess, Exxon Mobil og Atlantic Petroleum, greindu frá því í morgun að hlé hafi verið gert á borunum. 27. nóvember 2012 18:35 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Leyfisveiting á Drekasvæðinu vekur athygli olíuheimsins Tilkynning íslenskra stjórnvalda um veitingu sérleyfa til olíuvinnslu á Drekasvæðinu hefur vakið athygli fjölmiðla í Bretlandi og helstu vefmiðla í olíugeiranum. Netmiðill breska útvarpsins, BBC, og skoski miðillinn The Scotsman, eru meðal þeirra sem birt hafa frétt um málið, en einnig viðskipta- og olíufréttamiðlar eins og World-Oil, Natural Gas Europe og Offshore Magazine. 5. desember 2012 17:44
Færeyingar gætu orðið fimmfalt ríkari en Norðmenn Statoil-menn segjast ætla að halda áfram olíuborun við Færeyjar næsta vor. Þetta kemur fram í fréttaskýringu á norska olíuvefmiðlinum Offshore.no þar sem bent er á að olíufundur myndi umbylta færeysku samfélagi. Jafnframt kemur fram hversvegna leitin í Færeyjum geti haft áhrif á olíuleit við Ísland. Statoil og samstarfsaðilar þess, Exxon Mobil og Atlantic Petroleum, greindu frá því í morgun að hlé hafi verið gert á borunum. 27. nóvember 2012 18:35