Steingrímur: Mistök áttu sér stað í salt-málinu 17. janúar 2012 18:57 Það er ævintýri líkast að notkun iðnaðarsalts í mætvæli skuli hafa átt sér stað fyrir allra augum í á annan áratug. Þetta sagði efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag en hann telur að eftirlitið hafi þurft að standa sig miklu betur. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, var á Alþingi inntur eftir viðbrögðum við því að iðnaðarsalt hafi verið notað í matvælaframleiðslu um árabil hér á landi í meira en áratug. Ráðherrann sagði málið sýna að mikilvægt væri að bæta upplýsingagjöf. „Hún hefur ekki verið í lagi. Það er alveg ljóst. Það áttu sér stað mistök í meðferð þess máls og ég hef sjálfur sagt það að ég hef talið að það væri misráðið að heimila að nota þær birgðir sem að enn voru til staðar þegar upp komst. Það verða tekin sýni úr þessu salti og allt gert sem hægt er til að upplýsa það hvað hafi átt sér stað. Auðvitað er það ævintýri líkast að þessi notkun skuli hafa átt sér stað framan við allra augu í á annan áratug," sagði Steingrímur á Alþingi í dag. Þingmenn bentu á að eftirliti hefði verið ábótavant og það ekki í fyrsta sinn. Stutt er síðan að of mikið kadíum fannst í áburði en engu að síður var sala hans ekki stöðvuð. „Eftirlitið hefði þurft að standa sig þarna að sjálfsögðu miklu betur. Það þarf að huga að því hvernig það vinnur saman. Það er ljóst að það voru hnökrar í samskiptum Matvælastofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í þessu máli, það er ljóst og þá þarf að taka á því," sagði Steingrímur. Alþingi Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Það er ævintýri líkast að notkun iðnaðarsalts í mætvæli skuli hafa átt sér stað fyrir allra augum í á annan áratug. Þetta sagði efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag en hann telur að eftirlitið hafi þurft að standa sig miklu betur. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, var á Alþingi inntur eftir viðbrögðum við því að iðnaðarsalt hafi verið notað í matvælaframleiðslu um árabil hér á landi í meira en áratug. Ráðherrann sagði málið sýna að mikilvægt væri að bæta upplýsingagjöf. „Hún hefur ekki verið í lagi. Það er alveg ljóst. Það áttu sér stað mistök í meðferð þess máls og ég hef sjálfur sagt það að ég hef talið að það væri misráðið að heimila að nota þær birgðir sem að enn voru til staðar þegar upp komst. Það verða tekin sýni úr þessu salti og allt gert sem hægt er til að upplýsa það hvað hafi átt sér stað. Auðvitað er það ævintýri líkast að þessi notkun skuli hafa átt sér stað framan við allra augu í á annan áratug," sagði Steingrímur á Alþingi í dag. Þingmenn bentu á að eftirliti hefði verið ábótavant og það ekki í fyrsta sinn. Stutt er síðan að of mikið kadíum fannst í áburði en engu að síður var sala hans ekki stöðvuð. „Eftirlitið hefði þurft að standa sig þarna að sjálfsögðu miklu betur. Það þarf að huga að því hvernig það vinnur saman. Það er ljóst að það voru hnökrar í samskiptum Matvælastofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í þessu máli, það er ljóst og þá þarf að taka á því," sagði Steingrímur.
Alþingi Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira