Úrslit helgarinnar í NFL-deildinni | New Orleans ekki enn búið að vinna leik 1. október 2012 11:45 Matt Ryan hefur farið á kostum í liði Atlanta Falcons. Óvæntir hlutir halda áfram að gerast í NFL-deildinni en Atlanta Falcons, Arizona Cardinals og Houston Texans eru einu félögin sem hafa unnið alla fjóra leiki sína. Frammistaðan Houston og Arizona hefur komið þægilega á óvart en búist var við góðu gengi hjá Atlanta. Að sama skapi kemur gríðarlega á óvart að New Orleans Saints sé búið að tapa öllum fjórum leikjum sínum en liðið hefur verið eitt það besta í deildinni undanfarin ár. Leikbann þjálfarans út leiktíðina ásamt öðru hefur augljóslega haft slæm áhrif á liðið sem er ekki líkt sjálfu sér.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Carolina 30-28 Buffalo-New England 28-52 Detroit-Minnesota 13-20 Houston-Tennesee 38-14 Kansas City-San Diego 20-37 NY Jets-San Francisco 0-34 St. Louis-Seattle 19-13 Arizona-Miami 24-21 Denver-Oakland 37-6 Jacksonville-Cincinnati 10-27 Green Bay-New Orleans 28-27 Tampa Bay-Washington 22-24 Philadelphia-NY Giants 19-17Í kvöld: Dallas - Chicago í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Stöðvar 2.Staðan:AmeríkudeildAusturriðill (sigrar-töp): New England 2-2 NY Jets 2-2 Buffalo Bills 2-2 Miami 1-3Norðurriðill: Baltimore 3-1 Cincinnati 3-1 Pittsburgh 1-2 Cleveland 0-4Suðurriðill: Houston 4-0 Indianapolis 1-2 Jacksonville 1-3 Tennessee 1-3Vesturriðill: San Diego 3-1 Denver 2-2 Oakland 1-3 Kansas City 1-3ÞjóðardeildinAusturriðill: Philadelphia 3-1 Dallas 2-1 Washington 2-2 NY Giants 2-2Norðurriðill: Minnesota 3-1 Chicago 2-1 Green Bay 2-2 Detroit 1-3Suðurriðill: Atlanta 4-0 Tampa Bay 1-3 Carolina 1-3 New Orleans 0-4Vesturriðill: Arizona 4-0 San Francisco 3-1 St. Louis 2-2 Seattle 2-2 NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Sjá meira
Óvæntir hlutir halda áfram að gerast í NFL-deildinni en Atlanta Falcons, Arizona Cardinals og Houston Texans eru einu félögin sem hafa unnið alla fjóra leiki sína. Frammistaðan Houston og Arizona hefur komið þægilega á óvart en búist var við góðu gengi hjá Atlanta. Að sama skapi kemur gríðarlega á óvart að New Orleans Saints sé búið að tapa öllum fjórum leikjum sínum en liðið hefur verið eitt það besta í deildinni undanfarin ár. Leikbann þjálfarans út leiktíðina ásamt öðru hefur augljóslega haft slæm áhrif á liðið sem er ekki líkt sjálfu sér.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Carolina 30-28 Buffalo-New England 28-52 Detroit-Minnesota 13-20 Houston-Tennesee 38-14 Kansas City-San Diego 20-37 NY Jets-San Francisco 0-34 St. Louis-Seattle 19-13 Arizona-Miami 24-21 Denver-Oakland 37-6 Jacksonville-Cincinnati 10-27 Green Bay-New Orleans 28-27 Tampa Bay-Washington 22-24 Philadelphia-NY Giants 19-17Í kvöld: Dallas - Chicago í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Stöðvar 2.Staðan:AmeríkudeildAusturriðill (sigrar-töp): New England 2-2 NY Jets 2-2 Buffalo Bills 2-2 Miami 1-3Norðurriðill: Baltimore 3-1 Cincinnati 3-1 Pittsburgh 1-2 Cleveland 0-4Suðurriðill: Houston 4-0 Indianapolis 1-2 Jacksonville 1-3 Tennessee 1-3Vesturriðill: San Diego 3-1 Denver 2-2 Oakland 1-3 Kansas City 1-3ÞjóðardeildinAusturriðill: Philadelphia 3-1 Dallas 2-1 Washington 2-2 NY Giants 2-2Norðurriðill: Minnesota 3-1 Chicago 2-1 Green Bay 2-2 Detroit 1-3Suðurriðill: Atlanta 4-0 Tampa Bay 1-3 Carolina 1-3 New Orleans 0-4Vesturriðill: Arizona 4-0 San Francisco 3-1 St. Louis 2-2 Seattle 2-2
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Sjá meira