Fundu sprautur í nágrenni leikskóla 7. júní 2012 09:00 Hlynur Darri Brynjólfsson og Örlygur Sturla Arnarson fundu notaðar sprautur þar sem þeir voru við störf í Hafnarfirði í gær. Fréttablaðið/GVA Notaðar sprautunálar fundust við göngustíg í Hafnarfirði í gær. Í næsta nágrenni við fundarstaðinn eru leikskólinn Arnarberg, Iðnskólinn í Hafnarfirði og íþróttamiðstöðin Björk. Tveir bæjarstarfsmann sem unnu við slátt og rakstur fundu sprauturnar, þeir Hlynur Darri Brynjólfsson, sautján ára og Örlygur Sturla Arnarson, 19 ára. Þeir voru sammála um að andstyggilegt væri að rekast á svona hluti á víðavangi. „Svo var líka glær vökvi í annarri sprautunni,“ segir Örlygur Sturla. Göngustígurinn er baka til milli bílskúra en mikil umferð ungmenna vegna nálægðar við skóla og íþróttaaðstöðu. „Já blessaður vertu, hér eru alltaf einhverjir krakkar á ferðinni,“ segir Örlygur. „Skömmu áður en við fundum sprauturnar var hér kona með lítið barn. Það hljóp inn í eina grashrúguna til að sækja fífil, en samt ekki sömu hrúgu og við fundum sprautu í,“ bætir hann við. Ólafur G. Emilsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir fólk helst eiga að kalla til lögreglu þegar það rekst á sprautunálar og viðlíka hluti. „Við sækjum þetta og setjum í sérstaka dalla,“ segir hann og bætir við að fólk eigi helst að láta vera að koma við þessa hluti. Lögreglumenn séu hins vegar allir með gúmmíhanska með sér og búnir til að verjast smiti. „En það er svo sem ekki óalgengt að þetta sé að finnast,“ bætir hann við og segir mikið hringt frá leikskólum vegna muna sem þar finnist, sér í lagi eftir helgar.- óká Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Sjá meira
Notaðar sprautunálar fundust við göngustíg í Hafnarfirði í gær. Í næsta nágrenni við fundarstaðinn eru leikskólinn Arnarberg, Iðnskólinn í Hafnarfirði og íþróttamiðstöðin Björk. Tveir bæjarstarfsmann sem unnu við slátt og rakstur fundu sprauturnar, þeir Hlynur Darri Brynjólfsson, sautján ára og Örlygur Sturla Arnarson, 19 ára. Þeir voru sammála um að andstyggilegt væri að rekast á svona hluti á víðavangi. „Svo var líka glær vökvi í annarri sprautunni,“ segir Örlygur Sturla. Göngustígurinn er baka til milli bílskúra en mikil umferð ungmenna vegna nálægðar við skóla og íþróttaaðstöðu. „Já blessaður vertu, hér eru alltaf einhverjir krakkar á ferðinni,“ segir Örlygur. „Skömmu áður en við fundum sprauturnar var hér kona með lítið barn. Það hljóp inn í eina grashrúguna til að sækja fífil, en samt ekki sömu hrúgu og við fundum sprautu í,“ bætir hann við. Ólafur G. Emilsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir fólk helst eiga að kalla til lögreglu þegar það rekst á sprautunálar og viðlíka hluti. „Við sækjum þetta og setjum í sérstaka dalla,“ segir hann og bætir við að fólk eigi helst að láta vera að koma við þessa hluti. Lögreglumenn séu hins vegar allir með gúmmíhanska með sér og búnir til að verjast smiti. „En það er svo sem ekki óalgengt að þetta sé að finnast,“ bætir hann við og segir mikið hringt frá leikskólum vegna muna sem þar finnist, sér í lagi eftir helgar.- óká
Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Sjá meira