Aflýsir tónleikum vegna aðgerða gegn mannréttindasamtökum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. apríl 2013 12:26 Knopfler er sannkölluð gítarhetja. Mynd/Getty Breski gítarleikarinn Mark Knopfler hefur aflýst tvennum tónleikum í Rússlandi vegna aðgerða yfirvalda gegn mannréttindasamtökum þar í landi. Knopfler, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Dire Straits á áttunda og níunda áratugnum, átti að koma fram bæði í Moskvu og Pétursborg 7. og 8. júní, en nú er ljóst að ekkert verður af tónleikunum. Rússnesk yfirvöld hafa gengið hart fram gegn mannréttindasamtökum vegna gagnrýni þeirra á Vladimír Pútín forseta, og hafa verið gerðar húsleitir í höfuðstöðvum um eitt hundruð samtaka. Amnesty International og Memorial, elstu mannréttindasamtök Rússlands, eru þeirra á meðal. Í yfirlýsingu frá Knopfler segir að hann harmi það að þurfa að aflýsa tónleikunum því hann hafi miklar mætur á landi og þjóð. Enn fremur vonast hann til þess að ástandið breytist fljótt, en hann var í hópi þeirra fjölmörgu listamanna er létu sér mál pönksveitarinnar Pussy Riot varða, þegar þrjár konur í hljómsveitinni voru dæmdar til fangelsisvistar í fyrra. Og þá lét Knopfler í sér heyra. „Þessi dómur er lítillækkandi fyrir Rússland í augum heimsins. Ég fordæmi þessa fangelsisdóma og styð réttindi allra til mótmæla." Rússland Mannréttindi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Erlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Sjá meira
Breski gítarleikarinn Mark Knopfler hefur aflýst tvennum tónleikum í Rússlandi vegna aðgerða yfirvalda gegn mannréttindasamtökum þar í landi. Knopfler, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Dire Straits á áttunda og níunda áratugnum, átti að koma fram bæði í Moskvu og Pétursborg 7. og 8. júní, en nú er ljóst að ekkert verður af tónleikunum. Rússnesk yfirvöld hafa gengið hart fram gegn mannréttindasamtökum vegna gagnrýni þeirra á Vladimír Pútín forseta, og hafa verið gerðar húsleitir í höfuðstöðvum um eitt hundruð samtaka. Amnesty International og Memorial, elstu mannréttindasamtök Rússlands, eru þeirra á meðal. Í yfirlýsingu frá Knopfler segir að hann harmi það að þurfa að aflýsa tónleikunum því hann hafi miklar mætur á landi og þjóð. Enn fremur vonast hann til þess að ástandið breytist fljótt, en hann var í hópi þeirra fjölmörgu listamanna er létu sér mál pönksveitarinnar Pussy Riot varða, þegar þrjár konur í hljómsveitinni voru dæmdar til fangelsisvistar í fyrra. Og þá lét Knopfler í sér heyra. „Þessi dómur er lítillækkandi fyrir Rússland í augum heimsins. Ég fordæmi þessa fangelsisdóma og styð réttindi allra til mótmæla."
Rússland Mannréttindi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Erlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Sjá meira