Árni Páll búinn að raka sig Boði Logason skrifar 24. apríl 2013 10:33 Árni Páll ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur, þáttastjórnanda á Bylgjunni, í morgun. Kolbrún setti þessa mynd af þeim saman á Facebook-síðu sína. Mynd/Úr einkasafni Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Árni Páll segir að viðhaldið á skegginu hafi verið orðið mjög tímafrekt og leiðigjarnt. „Ég var svolítið tekinn í bólinu með þessari snjókomu hérna í morgun. Ég leit svo á að það væri mikilvægt að kasta af sér vetrarhamnum, eins og þjóðin þarf að gera, og taka á móti sumrinu,“ sagði Árni Páll. Katrín Jakobsdóttir sagði að Árni Páll hafi haldið að það væri komið sumar og því hafi hann ákveðið að raka sig. Síðasti vetrardagur er í dag, og á morgun er Sumardagurinn fyrsti. Þrátt fyrir að aðeins nokkrir klukkutímar eru í sólina og sumarið, snjóaði af krafti í morgun. Árni Páll byrjaði að safna skegginu eftir að hafa leikið í íslensku kvikmyndinni Hross, sem Benedikt Erlingsson leikstýrir. Á beinni línu á DV fyrir nokkru sagðist hann hafa liðið vítiskvalir við að safna skegginu. Klæjaði óstjórnlega - en var loks kominn yfir kláðann þegar tökum lauk.“ Í dag eru þrír dagar til kosninga. Kosningar 2013 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Árni Páll segir að viðhaldið á skegginu hafi verið orðið mjög tímafrekt og leiðigjarnt. „Ég var svolítið tekinn í bólinu með þessari snjókomu hérna í morgun. Ég leit svo á að það væri mikilvægt að kasta af sér vetrarhamnum, eins og þjóðin þarf að gera, og taka á móti sumrinu,“ sagði Árni Páll. Katrín Jakobsdóttir sagði að Árni Páll hafi haldið að það væri komið sumar og því hafi hann ákveðið að raka sig. Síðasti vetrardagur er í dag, og á morgun er Sumardagurinn fyrsti. Þrátt fyrir að aðeins nokkrir klukkutímar eru í sólina og sumarið, snjóaði af krafti í morgun. Árni Páll byrjaði að safna skegginu eftir að hafa leikið í íslensku kvikmyndinni Hross, sem Benedikt Erlingsson leikstýrir. Á beinni línu á DV fyrir nokkru sagðist hann hafa liðið vítiskvalir við að safna skegginu. Klæjaði óstjórnlega - en var loks kominn yfir kláðann þegar tökum lauk.“ Í dag eru þrír dagar til kosninga.
Kosningar 2013 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira