Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 11:27 Aron fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar í vor. Nordicphotos/Getty Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt. Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57
Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19