Læst inni í litlum klefa allan daginn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. nóvember 2013 10:21 Aðalsteina Kjartansdóttir, önnur íslenska stúlkan, sem var handtekin fyrir að smygla kókaíni til Tékklands, segir í viðtali við DV að hvorki hún né hin stúlkan, Gunnhildur Svava Guðmundsdóttir, vilji ræða það hver skipulagði smyglið. Lögreglan talaði um að stúlkurnar væru fórnarlömb reyndra glæpamanna þar sem allt benti til þess að smyglið væri þaulskipulagt. Fyrst var rætt um málið í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Þar kom fram í samtali við föður annarrar stúlkunnar hefðu þær sagt fjölskyldum sínum að þær ætluðu í frí. Dómurinn áfall Stúlkurnar sátu í ár í gæsluvarðhaldi en dómur yfir þeim var kveðinn upp 13. nóvember. Aðalsteina fékk 7 ára dóm og Gunnhildur 7 og hálft ár. Hún segir að það hafi verið mikið áfall að fá sjö ára dóm. Dómurinn var mun þyngri en búist var við og mjög þungur miðað við sambærileg mál og aldur stúlknanna. Stúlkurnar brotnuðu niður og voru báðar leiddar grátandi í dómsalinn. Í samtali við Stöð 2 sagði Þórir Gunnarsson ræðismaður að enginn hefði búist við svona löngu dómi. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ sagði hann.„Ég gæti bara dáið,“ segir Þórir að stúlkurnar hafi sagt þegar dómurinn féll, og endurtekið í sífellu „guð minn almáttugur. „Ég talaði strax við verjandann þeirra og við ákváðum að áfrýja strax. Aðalsteina segist hafa lært af reynslunni og hún hafi þroskast mikið. Hún óskar sér helst að komast heim til Íslands. Móðir hennar sagði í samtali við Stöð 2 að stúlkurnar hefðu gert rangt og þær ættu að taka út sína refsingu en að dóttir sín eigi að taka út refsingu á Íslandi.Lumar sér undir teppi á daginn til að hlýja sér Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. Aðalsteina er allan daginn læst inni í litlum klefa sem hún deilir með annarri stúlku, þær fá mat og heitt vatn í gegnum lúgu. Hún fær að fara út í einn og hálfan klukkutíma á dag með samföngum sínum. Hún fær að fara í sturtu tvisvar sinnum í viku ásamt þremur öðrum í einu. Föngum er gefið að borða og drekka en annars þurfa þær að sjálfar að útvega nauðsynjavöru eins og klósettpappír og sápu. Fangarnir mega ekki liggja undir sæng á daginn en Aðalsteina segist stundum luma sér undir teppi því klefinn er frekar kaldur og lítið pláss til að hreyfa sig. Hún segist lesa mikið og hún skrifi mikið til mömmu sinnar. Hún reyndi að skrifa dagbók en þá fór hún bara að skrifa aftur og aftur það sama því ekkert breytist í fangelsinu. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira
Aðalsteina Kjartansdóttir, önnur íslenska stúlkan, sem var handtekin fyrir að smygla kókaíni til Tékklands, segir í viðtali við DV að hvorki hún né hin stúlkan, Gunnhildur Svava Guðmundsdóttir, vilji ræða það hver skipulagði smyglið. Lögreglan talaði um að stúlkurnar væru fórnarlömb reyndra glæpamanna þar sem allt benti til þess að smyglið væri þaulskipulagt. Fyrst var rætt um málið í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Þar kom fram í samtali við föður annarrar stúlkunnar hefðu þær sagt fjölskyldum sínum að þær ætluðu í frí. Dómurinn áfall Stúlkurnar sátu í ár í gæsluvarðhaldi en dómur yfir þeim var kveðinn upp 13. nóvember. Aðalsteina fékk 7 ára dóm og Gunnhildur 7 og hálft ár. Hún segir að það hafi verið mikið áfall að fá sjö ára dóm. Dómurinn var mun þyngri en búist var við og mjög þungur miðað við sambærileg mál og aldur stúlknanna. Stúlkurnar brotnuðu niður og voru báðar leiddar grátandi í dómsalinn. Í samtali við Stöð 2 sagði Þórir Gunnarsson ræðismaður að enginn hefði búist við svona löngu dómi. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ sagði hann.„Ég gæti bara dáið,“ segir Þórir að stúlkurnar hafi sagt þegar dómurinn féll, og endurtekið í sífellu „guð minn almáttugur. „Ég talaði strax við verjandann þeirra og við ákváðum að áfrýja strax. Aðalsteina segist hafa lært af reynslunni og hún hafi þroskast mikið. Hún óskar sér helst að komast heim til Íslands. Móðir hennar sagði í samtali við Stöð 2 að stúlkurnar hefðu gert rangt og þær ættu að taka út sína refsingu en að dóttir sín eigi að taka út refsingu á Íslandi.Lumar sér undir teppi á daginn til að hlýja sér Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. Aðalsteina er allan daginn læst inni í litlum klefa sem hún deilir með annarri stúlku, þær fá mat og heitt vatn í gegnum lúgu. Hún fær að fara út í einn og hálfan klukkutíma á dag með samföngum sínum. Hún fær að fara í sturtu tvisvar sinnum í viku ásamt þremur öðrum í einu. Föngum er gefið að borða og drekka en annars þurfa þær að sjálfar að útvega nauðsynjavöru eins og klósettpappír og sápu. Fangarnir mega ekki liggja undir sæng á daginn en Aðalsteina segist stundum luma sér undir teppi því klefinn er frekar kaldur og lítið pláss til að hreyfa sig. Hún segist lesa mikið og hún skrifi mikið til mömmu sinnar. Hún reyndi að skrifa dagbók en þá fór hún bara að skrifa aftur og aftur það sama því ekkert breytist í fangelsinu.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44