Læst inni í litlum klefa allan daginn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. nóvember 2013 10:21 Aðalsteina Kjartansdóttir, önnur íslenska stúlkan, sem var handtekin fyrir að smygla kókaíni til Tékklands, segir í viðtali við DV að hvorki hún né hin stúlkan, Gunnhildur Svava Guðmundsdóttir, vilji ræða það hver skipulagði smyglið. Lögreglan talaði um að stúlkurnar væru fórnarlömb reyndra glæpamanna þar sem allt benti til þess að smyglið væri þaulskipulagt. Fyrst var rætt um málið í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Þar kom fram í samtali við föður annarrar stúlkunnar hefðu þær sagt fjölskyldum sínum að þær ætluðu í frí. Dómurinn áfall Stúlkurnar sátu í ár í gæsluvarðhaldi en dómur yfir þeim var kveðinn upp 13. nóvember. Aðalsteina fékk 7 ára dóm og Gunnhildur 7 og hálft ár. Hún segir að það hafi verið mikið áfall að fá sjö ára dóm. Dómurinn var mun þyngri en búist var við og mjög þungur miðað við sambærileg mál og aldur stúlknanna. Stúlkurnar brotnuðu niður og voru báðar leiddar grátandi í dómsalinn. Í samtali við Stöð 2 sagði Þórir Gunnarsson ræðismaður að enginn hefði búist við svona löngu dómi. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ sagði hann.„Ég gæti bara dáið,“ segir Þórir að stúlkurnar hafi sagt þegar dómurinn féll, og endurtekið í sífellu „guð minn almáttugur. „Ég talaði strax við verjandann þeirra og við ákváðum að áfrýja strax. Aðalsteina segist hafa lært af reynslunni og hún hafi þroskast mikið. Hún óskar sér helst að komast heim til Íslands. Móðir hennar sagði í samtali við Stöð 2 að stúlkurnar hefðu gert rangt og þær ættu að taka út sína refsingu en að dóttir sín eigi að taka út refsingu á Íslandi.Lumar sér undir teppi á daginn til að hlýja sér Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. Aðalsteina er allan daginn læst inni í litlum klefa sem hún deilir með annarri stúlku, þær fá mat og heitt vatn í gegnum lúgu. Hún fær að fara út í einn og hálfan klukkutíma á dag með samföngum sínum. Hún fær að fara í sturtu tvisvar sinnum í viku ásamt þremur öðrum í einu. Föngum er gefið að borða og drekka en annars þurfa þær að sjálfar að útvega nauðsynjavöru eins og klósettpappír og sápu. Fangarnir mega ekki liggja undir sæng á daginn en Aðalsteina segist stundum luma sér undir teppi því klefinn er frekar kaldur og lítið pláss til að hreyfa sig. Hún segist lesa mikið og hún skrifi mikið til mömmu sinnar. Hún reyndi að skrifa dagbók en þá fór hún bara að skrifa aftur og aftur það sama því ekkert breytist í fangelsinu. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Aðalsteina Kjartansdóttir, önnur íslenska stúlkan, sem var handtekin fyrir að smygla kókaíni til Tékklands, segir í viðtali við DV að hvorki hún né hin stúlkan, Gunnhildur Svava Guðmundsdóttir, vilji ræða það hver skipulagði smyglið. Lögreglan talaði um að stúlkurnar væru fórnarlömb reyndra glæpamanna þar sem allt benti til þess að smyglið væri þaulskipulagt. Fyrst var rætt um málið í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Þar kom fram í samtali við föður annarrar stúlkunnar hefðu þær sagt fjölskyldum sínum að þær ætluðu í frí. Dómurinn áfall Stúlkurnar sátu í ár í gæsluvarðhaldi en dómur yfir þeim var kveðinn upp 13. nóvember. Aðalsteina fékk 7 ára dóm og Gunnhildur 7 og hálft ár. Hún segir að það hafi verið mikið áfall að fá sjö ára dóm. Dómurinn var mun þyngri en búist var við og mjög þungur miðað við sambærileg mál og aldur stúlknanna. Stúlkurnar brotnuðu niður og voru báðar leiddar grátandi í dómsalinn. Í samtali við Stöð 2 sagði Þórir Gunnarsson ræðismaður að enginn hefði búist við svona löngu dómi. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ sagði hann.„Ég gæti bara dáið,“ segir Þórir að stúlkurnar hafi sagt þegar dómurinn féll, og endurtekið í sífellu „guð minn almáttugur. „Ég talaði strax við verjandann þeirra og við ákváðum að áfrýja strax. Aðalsteina segist hafa lært af reynslunni og hún hafi þroskast mikið. Hún óskar sér helst að komast heim til Íslands. Móðir hennar sagði í samtali við Stöð 2 að stúlkurnar hefðu gert rangt og þær ættu að taka út sína refsingu en að dóttir sín eigi að taka út refsingu á Íslandi.Lumar sér undir teppi á daginn til að hlýja sér Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. Aðalsteina er allan daginn læst inni í litlum klefa sem hún deilir með annarri stúlku, þær fá mat og heitt vatn í gegnum lúgu. Hún fær að fara út í einn og hálfan klukkutíma á dag með samföngum sínum. Hún fær að fara í sturtu tvisvar sinnum í viku ásamt þremur öðrum í einu. Föngum er gefið að borða og drekka en annars þurfa þær að sjálfar að útvega nauðsynjavöru eins og klósettpappír og sápu. Fangarnir mega ekki liggja undir sæng á daginn en Aðalsteina segist stundum luma sér undir teppi því klefinn er frekar kaldur og lítið pláss til að hreyfa sig. Hún segist lesa mikið og hún skrifi mikið til mömmu sinnar. Hún reyndi að skrifa dagbók en þá fór hún bara að skrifa aftur og aftur það sama því ekkert breytist í fangelsinu.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44