Dansari dæmdur í bann fyrir kannabisnotkun 6. júní 2013 15:44 Javier Fernandez Valino. Dansarinn Javier Fernandez Valino var í dag dæmdur í sex mánaða bann vegna notkunar á kannabisefnum. Bannið tók gildi þann 13. apríl síðastliðinn. Styrkur THC í þvagsýni Valino var 260 ng/ml. Viðmiðunarmörk efnisins eru 1 ng/ml. Hann var því langt yfir leyfilegum mörkum. Valino viðurkenndi brot sitt eins og fram kemur í dómnum."Niðurstaðan koma kærða ekki á óvart við fyrstu tilkynningu enda hafði hann við framkvæmd lyfjaeftirlitsins greint hreinskilningslega frá því aðhann hafi átt við vandamál að stríða tengdum kannabisefnum en að hann væri að vinna í sínum málum og að hann hafi ekki reykt í minnst 2 vikur fyrir lyfjaprófið. Kærði segist vera að sækja ráðgjöf til SÁÁ vegna fíknar sinnar." Þó svo Valino hafi viðurkennt brotið vonaðist hann eftir að sleppa með áminningu. Á það er ekki fallið í dómsorðinu."Varðandi refsingu kærða bendir kærandi á að samkvæmtgr. 10.2 auk gr. 10.4 í lögum ÍSÍ um lyfjamál skal refsing fyrir fyrsta brot vera að lámarki áminning og ekkert óhlutgengi en að hámarki tveggja áraóhlutgengi og á sú grein við í máli þessu. Með hliðsjón af dómaframkvæmd undanfarinna ára varðandi sambærileg brot þykir refsing kærða hæfileg 6 mánaða óhlutgengi." Innlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Dansarinn Javier Fernandez Valino var í dag dæmdur í sex mánaða bann vegna notkunar á kannabisefnum. Bannið tók gildi þann 13. apríl síðastliðinn. Styrkur THC í þvagsýni Valino var 260 ng/ml. Viðmiðunarmörk efnisins eru 1 ng/ml. Hann var því langt yfir leyfilegum mörkum. Valino viðurkenndi brot sitt eins og fram kemur í dómnum."Niðurstaðan koma kærða ekki á óvart við fyrstu tilkynningu enda hafði hann við framkvæmd lyfjaeftirlitsins greint hreinskilningslega frá því aðhann hafi átt við vandamál að stríða tengdum kannabisefnum en að hann væri að vinna í sínum málum og að hann hafi ekki reykt í minnst 2 vikur fyrir lyfjaprófið. Kærði segist vera að sækja ráðgjöf til SÁÁ vegna fíknar sinnar." Þó svo Valino hafi viðurkennt brotið vonaðist hann eftir að sleppa með áminningu. Á það er ekki fallið í dómsorðinu."Varðandi refsingu kærða bendir kærandi á að samkvæmtgr. 10.2 auk gr. 10.4 í lögum ÍSÍ um lyfjamál skal refsing fyrir fyrsta brot vera að lámarki áminning og ekkert óhlutgengi en að hámarki tveggja áraóhlutgengi og á sú grein við í máli þessu. Með hliðsjón af dómaframkvæmd undanfarinna ára varðandi sambærileg brot þykir refsing kærða hæfileg 6 mánaða óhlutgengi."
Innlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira