Þorvaldur Blöndal og Sveinbjörn Jun Iura unnu til bronsverðlauna í liðakeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag.
Sveinbjörn hafði áður unnið til silfurverðlauna í 81 kg flokki og Þorvaldur nældi í bronsverðlaun í 90 kg flokki.
Brons til Sveinbjörns og Þorvaldar
