Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. nóvember 2014 11:30 vísir Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. Þá vakti svarthvíta hetjan á hrekkjavöku, ræstingakonurnar í Stjórnarráðinu og stóra kokteilsósu málið jafnframt mikla athygli. Hér má sjá samantekt yfir vinsælustu fréttir vikunnar.Mótmælin á Austurvelli á mánudag.Mótmælin og Svavar KnúturMótmælin á Austurvelli voru í huga margra á mánudag. Á fimmta þúsund mótmæltu ríkisstjórninni en Svavar Knútur tónlistarmaður og einn skipuleggjanda mótmælanna vakti ekki síður athygli. „Fólk er reitt og sárt. Þessi ríkisstjórnin misbýður ákveðnum grunngildum trekk í trekk. Ofan á það sýnir hún eintóman skæting og leiðindi og dólgshátt þegar hún fær á sig gagnrýni,“ sagði Svavar Knútur í samtali við Vísi.Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Það ætlaði allt um koll að keyra þegar almannavarnir sendu frá sér tilkynningu þess efnis að grunur hefði leikið á að ebólusmitaður einstaklingur hefði komið til landsins. Viðbragðsáætlun var virkjuð samstundis og flugvélinni lagt á flugverndarsvæði á Keflavíkurflugvelli. Íslenskur læknir fór um borð í vélina sem staðfesti að ekki væri um ebólu að ræða.Svarthvíta hetjan á hrekkjavöku Betur fór en á horfðist þegar ungri konu, Jónu Guðbjörgu Guðmundsdóttur, var bjargað af ókunnugum manni í miðbæ Reykjavíkur um síðastliðna helgi. „Eftir síðasta bjórinn sem ég fékk mér fór mig að svima. Ég veit ekki af hverju, kannski var það of mikið áfengi, kannski var ég ekki búinn að sofa nóg en kannski var búið að setja eitthvað út í,“ sagði Jóna í samtali við Vísi. Hún sagði minningarnar frá kvöldinu gloppóttar en mundi þó að maðurinn sem kom henni til bjargar hafi verið málaður svartur og hvítur í framan í tilefni hrekkjavökunnar. Hann gaf henni að borða og kom henni til bróður síns og er hún manninum afar þakklát.Hamingjusama hóran Fátt vakti jafn mikla athygli og þátturinn Brestir sem sýndur var á Stöð 2 á mánudag. Þátturinn fjallaði um 22 ára íslenska vændiskonu sem sagði sögu sína og upplifun hennar af vændi. Hún sagðist ekki gera þetta af nauðsyn heldur vegna þess að henni finnist þetta spennandi. „Mér finnst þetta spennandi og skemmtilegt. Og ef ég er dugleg þá ég fæ mjög vel borgað fyrir þetta. Og það er rosalega gaman fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó svo að ég sé ekki í skrifstofu starfi frá níu til fimm?“ sagði konan.Forsætisráðherra var gáttaður þegar hann komst að uppsögnunum.Ræstingarkonurnar í Stjórnarráðinu Átján konum á besta aldri var sagt upp í Stjórnarráði Íslands. Málið varð harðlega gagnrýnt þar sem erfitt er fyrir fólk á þessum aldri að finna annað starf. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagðist þó ekki hafa vitað af uppsögnunum fyrr en hann las um það í fjölmiðlum. Engar uppsagnir hafi verið í Stjórnarráðinu sjálfu, þar sem hann starfar. Öll ráðuneyti tilheyra þó Stjórnarráðinu en upplýsingar um hvaða ráðuneytum konurnar störfuðu í liggja ekki fyrir.Önnu Guðnýju þykir skemmtilegra að hugsa til þess að þarna hafi þjóðtrúin ráðið för.Hringurinn týndur en ....ekki tröllum gefinn? Anna Guðný Egilsdóttir varð fyrir því óhappi týna giftingarhringnum sínum í blóðsmörskeppi þegar hún var að taka slátur ásamt vinkonu sinni og móður fyrir ári síðan. Hún hafði þó heppnina með sér og fann hann í keppnum fyrir um það bil ári síðan. „Sagan segir að huldufólk fái hlutina lánaða og skili þeim stundum aftur, jafnvel á allt annan stað en þar sem það tók hlutinn. Þá á huldufólk að nota hringa sem það fær lánað við sérstakar manndómsvígslur en skili þeim svo aftur,“ sagði Anna sem segir það skemmtilegri tilhugsun en að hringurinn hafi einungis verið allan tímann inni í keppnum.Nanna Rögnvaldar uppljóstrar leyndarmálum kokteilsósunnar.Stóra kokteilsósumálið Síðast en ekki síst. Það sem við flest elskum. Kokteilsósa. „Við getum allavega slegið því föstu strax, sem flestir vissu nú líklega fyrir, að kokkteilsósan er ekki íslensk uppfinning og þúsund eyja sósa er ekki orðin til út frá íslenskri kokkteilsósu. Fremur er það öfugt,“ skrifar Nanna Rögnvaldardóttir, matgæðingur og rithöfundur á bloggsíðu sína. Vísar hún þar með í ummæli Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara sem á dögunum fullyrti að kokteilsósan væri alíslensk, fundin upp af Magnúsi Björnssyni á Aski.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir Tengdar fréttir Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15 „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Segir kokteilsósuna alíslenska „Það var Maggi í Aski sem fann þetta upp,“ segir Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar. 29. október 2014 13:56 Ræstingakonurnar voru að fá 260 þúsund krónur á mánuði Nú fá þær að hlaupa hraðar fyrir lágmarkslaun og minni réttindi en 214 þúsund krónur eru lágmarkslaun fyrir fullt starf. 5. nóvember 2014 12:48 Vikan á Vísi: MDMA, fjall á flugi, bíll á hvolfi og dýrkeypt djamm Þetta var það sem fór hæst í vikunni sem var. 26. október 2014 07:00 Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37 Forsætisráðherra vissi ekki af uppsögnum í Stjórnarráðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra komst að því í fjölmiðlum að átján konum hefði verið sagt upp í Stjórnarráði Íslands. Hann furðar sig á myndbirtingum fjölmiðla af Stjórnarráðshúsinu þar sem engum var sagt upp í Stjórnarráðinu sjálfu. 5. nóvember 2014 16:45 Var bjargað af ókunnugum manni á hrekkjavöku í Reykjavík „Eftir síðasta bjórinn sem ég fékk mér fór mig að svima,“ segir Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir sem á föstudag var bjargað heim af ókunnugum manni sem tók eftir því að hún var ekki í eðlilegum ástandi á skemmtistað. 3. nóvember 2014 16:39 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Giftingarhringurinn fannst eftir rúmt ár í blóðmörskepp Anna Guðný Egilsdóttir týndi giftingarhringnum sínum fyrir rúmu ári. Hann kom svo í ljós um helgina og hafði verið týndur á allsérstökum stað. 4. nóvember 2014 13:16 Vikan á Vísi: Íslenska landsliðið, 250 kallinn og yfirgengileg túristamynd Íslenska landsliðið, 250 krónur fyrir eina máltíð og yfirgengileg túristamynd var á meðal þess sem sem vakti mesta athygli lesenda Vísis í liðinni viku. 19. október 2014 10:00 Vikan á Vísi: Fermetrar Árna, Hundagröf og Krummi í Mínus Óútskýrðir fermetrar í húsi Árna Johnsen í Breiðholti, hundagröf á Akureyri, málaferli ríkisins gegn Krumma í Mínus og flugvél Loftleiða sem var breytt í lúxusvél var meðal þess sem vakti athygli lesenda Vísis í liðinni viku. 12. október 2014 07:00 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Gagnrýndi uppsagnir 18 ræstingarkvenna „Því miður styður þessi aðgerð við það sem margoft hefur verið sagt að við völd á Íslandi í dag er ríkisstjórn hinna ríku,“ sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. 5. nóvember 2014 16:38 Vikan á Vísi: Skapahárasnyrting, nektarjóga og ælupest án kóladrykkja Á meðal fleiri hundruð frétta á Vísi í vikunni fengu sumar meiri athygli en aðrar. 2. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. Þá vakti svarthvíta hetjan á hrekkjavöku, ræstingakonurnar í Stjórnarráðinu og stóra kokteilsósu málið jafnframt mikla athygli. Hér má sjá samantekt yfir vinsælustu fréttir vikunnar.Mótmælin á Austurvelli á mánudag.Mótmælin og Svavar KnúturMótmælin á Austurvelli voru í huga margra á mánudag. Á fimmta þúsund mótmæltu ríkisstjórninni en Svavar Knútur tónlistarmaður og einn skipuleggjanda mótmælanna vakti ekki síður athygli. „Fólk er reitt og sárt. Þessi ríkisstjórnin misbýður ákveðnum grunngildum trekk í trekk. Ofan á það sýnir hún eintóman skæting og leiðindi og dólgshátt þegar hún fær á sig gagnrýni,“ sagði Svavar Knútur í samtali við Vísi.Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Það ætlaði allt um koll að keyra þegar almannavarnir sendu frá sér tilkynningu þess efnis að grunur hefði leikið á að ebólusmitaður einstaklingur hefði komið til landsins. Viðbragðsáætlun var virkjuð samstundis og flugvélinni lagt á flugverndarsvæði á Keflavíkurflugvelli. Íslenskur læknir fór um borð í vélina sem staðfesti að ekki væri um ebólu að ræða.Svarthvíta hetjan á hrekkjavöku Betur fór en á horfðist þegar ungri konu, Jónu Guðbjörgu Guðmundsdóttur, var bjargað af ókunnugum manni í miðbæ Reykjavíkur um síðastliðna helgi. „Eftir síðasta bjórinn sem ég fékk mér fór mig að svima. Ég veit ekki af hverju, kannski var það of mikið áfengi, kannski var ég ekki búinn að sofa nóg en kannski var búið að setja eitthvað út í,“ sagði Jóna í samtali við Vísi. Hún sagði minningarnar frá kvöldinu gloppóttar en mundi þó að maðurinn sem kom henni til bjargar hafi verið málaður svartur og hvítur í framan í tilefni hrekkjavökunnar. Hann gaf henni að borða og kom henni til bróður síns og er hún manninum afar þakklát.Hamingjusama hóran Fátt vakti jafn mikla athygli og þátturinn Brestir sem sýndur var á Stöð 2 á mánudag. Þátturinn fjallaði um 22 ára íslenska vændiskonu sem sagði sögu sína og upplifun hennar af vændi. Hún sagðist ekki gera þetta af nauðsyn heldur vegna þess að henni finnist þetta spennandi. „Mér finnst þetta spennandi og skemmtilegt. Og ef ég er dugleg þá ég fæ mjög vel borgað fyrir þetta. Og það er rosalega gaman fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó svo að ég sé ekki í skrifstofu starfi frá níu til fimm?“ sagði konan.Forsætisráðherra var gáttaður þegar hann komst að uppsögnunum.Ræstingarkonurnar í Stjórnarráðinu Átján konum á besta aldri var sagt upp í Stjórnarráði Íslands. Málið varð harðlega gagnrýnt þar sem erfitt er fyrir fólk á þessum aldri að finna annað starf. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagðist þó ekki hafa vitað af uppsögnunum fyrr en hann las um það í fjölmiðlum. Engar uppsagnir hafi verið í Stjórnarráðinu sjálfu, þar sem hann starfar. Öll ráðuneyti tilheyra þó Stjórnarráðinu en upplýsingar um hvaða ráðuneytum konurnar störfuðu í liggja ekki fyrir.Önnu Guðnýju þykir skemmtilegra að hugsa til þess að þarna hafi þjóðtrúin ráðið för.Hringurinn týndur en ....ekki tröllum gefinn? Anna Guðný Egilsdóttir varð fyrir því óhappi týna giftingarhringnum sínum í blóðsmörskeppi þegar hún var að taka slátur ásamt vinkonu sinni og móður fyrir ári síðan. Hún hafði þó heppnina með sér og fann hann í keppnum fyrir um það bil ári síðan. „Sagan segir að huldufólk fái hlutina lánaða og skili þeim stundum aftur, jafnvel á allt annan stað en þar sem það tók hlutinn. Þá á huldufólk að nota hringa sem það fær lánað við sérstakar manndómsvígslur en skili þeim svo aftur,“ sagði Anna sem segir það skemmtilegri tilhugsun en að hringurinn hafi einungis verið allan tímann inni í keppnum.Nanna Rögnvaldar uppljóstrar leyndarmálum kokteilsósunnar.Stóra kokteilsósumálið Síðast en ekki síst. Það sem við flest elskum. Kokteilsósa. „Við getum allavega slegið því föstu strax, sem flestir vissu nú líklega fyrir, að kokkteilsósan er ekki íslensk uppfinning og þúsund eyja sósa er ekki orðin til út frá íslenskri kokkteilsósu. Fremur er það öfugt,“ skrifar Nanna Rögnvaldardóttir, matgæðingur og rithöfundur á bloggsíðu sína. Vísar hún þar með í ummæli Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara sem á dögunum fullyrti að kokteilsósan væri alíslensk, fundin upp af Magnúsi Björnssyni á Aski.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir
Tengdar fréttir Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15 „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Segir kokteilsósuna alíslenska „Það var Maggi í Aski sem fann þetta upp,“ segir Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar. 29. október 2014 13:56 Ræstingakonurnar voru að fá 260 þúsund krónur á mánuði Nú fá þær að hlaupa hraðar fyrir lágmarkslaun og minni réttindi en 214 þúsund krónur eru lágmarkslaun fyrir fullt starf. 5. nóvember 2014 12:48 Vikan á Vísi: MDMA, fjall á flugi, bíll á hvolfi og dýrkeypt djamm Þetta var það sem fór hæst í vikunni sem var. 26. október 2014 07:00 Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37 Forsætisráðherra vissi ekki af uppsögnum í Stjórnarráðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra komst að því í fjölmiðlum að átján konum hefði verið sagt upp í Stjórnarráði Íslands. Hann furðar sig á myndbirtingum fjölmiðla af Stjórnarráðshúsinu þar sem engum var sagt upp í Stjórnarráðinu sjálfu. 5. nóvember 2014 16:45 Var bjargað af ókunnugum manni á hrekkjavöku í Reykjavík „Eftir síðasta bjórinn sem ég fékk mér fór mig að svima,“ segir Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir sem á föstudag var bjargað heim af ókunnugum manni sem tók eftir því að hún var ekki í eðlilegum ástandi á skemmtistað. 3. nóvember 2014 16:39 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Giftingarhringurinn fannst eftir rúmt ár í blóðmörskepp Anna Guðný Egilsdóttir týndi giftingarhringnum sínum fyrir rúmu ári. Hann kom svo í ljós um helgina og hafði verið týndur á allsérstökum stað. 4. nóvember 2014 13:16 Vikan á Vísi: Íslenska landsliðið, 250 kallinn og yfirgengileg túristamynd Íslenska landsliðið, 250 krónur fyrir eina máltíð og yfirgengileg túristamynd var á meðal þess sem sem vakti mesta athygli lesenda Vísis í liðinni viku. 19. október 2014 10:00 Vikan á Vísi: Fermetrar Árna, Hundagröf og Krummi í Mínus Óútskýrðir fermetrar í húsi Árna Johnsen í Breiðholti, hundagröf á Akureyri, málaferli ríkisins gegn Krumma í Mínus og flugvél Loftleiða sem var breytt í lúxusvél var meðal þess sem vakti athygli lesenda Vísis í liðinni viku. 12. október 2014 07:00 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Gagnrýndi uppsagnir 18 ræstingarkvenna „Því miður styður þessi aðgerð við það sem margoft hefur verið sagt að við völd á Íslandi í dag er ríkisstjórn hinna ríku,“ sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. 5. nóvember 2014 16:38 Vikan á Vísi: Skapahárasnyrting, nektarjóga og ælupest án kóladrykkja Á meðal fleiri hundruð frétta á Vísi í vikunni fengu sumar meiri athygli en aðrar. 2. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15
„Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29
Segir kokteilsósuna alíslenska „Það var Maggi í Aski sem fann þetta upp,“ segir Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar. 29. október 2014 13:56
Ræstingakonurnar voru að fá 260 þúsund krónur á mánuði Nú fá þær að hlaupa hraðar fyrir lágmarkslaun og minni réttindi en 214 þúsund krónur eru lágmarkslaun fyrir fullt starf. 5. nóvember 2014 12:48
Vikan á Vísi: MDMA, fjall á flugi, bíll á hvolfi og dýrkeypt djamm Þetta var það sem fór hæst í vikunni sem var. 26. október 2014 07:00
Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37
Forsætisráðherra vissi ekki af uppsögnum í Stjórnarráðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra komst að því í fjölmiðlum að átján konum hefði verið sagt upp í Stjórnarráði Íslands. Hann furðar sig á myndbirtingum fjölmiðla af Stjórnarráðshúsinu þar sem engum var sagt upp í Stjórnarráðinu sjálfu. 5. nóvember 2014 16:45
Var bjargað af ókunnugum manni á hrekkjavöku í Reykjavík „Eftir síðasta bjórinn sem ég fékk mér fór mig að svima,“ segir Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir sem á föstudag var bjargað heim af ókunnugum manni sem tók eftir því að hún var ekki í eðlilegum ástandi á skemmtistað. 3. nóvember 2014 16:39
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
Giftingarhringurinn fannst eftir rúmt ár í blóðmörskepp Anna Guðný Egilsdóttir týndi giftingarhringnum sínum fyrir rúmu ári. Hann kom svo í ljós um helgina og hafði verið týndur á allsérstökum stað. 4. nóvember 2014 13:16
Vikan á Vísi: Íslenska landsliðið, 250 kallinn og yfirgengileg túristamynd Íslenska landsliðið, 250 krónur fyrir eina máltíð og yfirgengileg túristamynd var á meðal þess sem sem vakti mesta athygli lesenda Vísis í liðinni viku. 19. október 2014 10:00
Vikan á Vísi: Fermetrar Árna, Hundagröf og Krummi í Mínus Óútskýrðir fermetrar í húsi Árna Johnsen í Breiðholti, hundagröf á Akureyri, málaferli ríkisins gegn Krumma í Mínus og flugvél Loftleiða sem var breytt í lúxusvél var meðal þess sem vakti athygli lesenda Vísis í liðinni viku. 12. október 2014 07:00
Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15
Gagnrýndi uppsagnir 18 ræstingarkvenna „Því miður styður þessi aðgerð við það sem margoft hefur verið sagt að við völd á Íslandi í dag er ríkisstjórn hinna ríku,“ sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. 5. nóvember 2014 16:38
Vikan á Vísi: Skapahárasnyrting, nektarjóga og ælupest án kóladrykkja Á meðal fleiri hundruð frétta á Vísi í vikunni fengu sumar meiri athygli en aðrar. 2. nóvember 2014 11:00