Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni 20. apríl 2014 13:29 Sigurður Ingi Jóhannsson. vísir/valgarður Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins.Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Hannes Sigurðsson útgerðarmann í Þorlákshöfn sem sagði byggðarröskun væri stóri galli kvótakerfisins. Fjölmörg hafa allt undir því að þar sé stundaður sjávarútvegur og telur Hannes mikilvægt að kvóti renni í auknum mæli beint til byggðarlaganna.Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávaútvegsráðherra, telur að horfast þurfi í augu við vandann. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum. „Allt sem ríkið gerir, þar á meðal í opinberri innheimtu getur hvatt til frekari samþjöppunar og ýtt fyrirtækjunum út í hagræðingu hraðar en við kannski vildum og þetta er eitt af því. Ef við viljum hafa fjölbreyttan sjávarútveg á Íslandi þá þurfum við að horfa á málið í heild sinni.“ Ráðherra nefnir leiðir eins og að skilyrða hluta af kvótanum við byggðarsvæði og einnig þá hugmynd um að fiskvinnslur fái hluta af byggðarkvótanum. Allt þurfi að skoða. „Það hefur líka verið sýnt fram á að sú leið sem við fórum í fyrrasumar með því að byggðarstofnun fékk ákveðinn hluta byggðarkvóta sem þeir geta leyst til staða til þriggja eða fimm ára gegn mótframlagi, bæði í formi aflaheimilda en einnig annarra aðgerða. Til að mynda fjölbreyttari atvinnu. Það er leið sem er mjög áhugaverð og virðist í fyrstu sýn vera mjög góð til að styrkja byggðirnar.“ Vísir hf. tilkynnti í síðasta mánuði að fyrirtækið ætli að hætta fiskvinnslu á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Ráðherra hefur rætt við stjórnendur þessara byggðarlaga. „Ég óskaði eftir að byggðarstofnun taki málið til sérstakrar skoðunar og myndi skila skýrslu strax eftir páska. Tillögur og úrræði hvernig menn sæu fyrir sér verkefnið og hvað hugsanlega væri hægt að gera.“ Tengdar fréttir Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39 „Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00 Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25 Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29 Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56 Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins.Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Hannes Sigurðsson útgerðarmann í Þorlákshöfn sem sagði byggðarröskun væri stóri galli kvótakerfisins. Fjölmörg hafa allt undir því að þar sé stundaður sjávarútvegur og telur Hannes mikilvægt að kvóti renni í auknum mæli beint til byggðarlaganna.Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávaútvegsráðherra, telur að horfast þurfi í augu við vandann. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum. „Allt sem ríkið gerir, þar á meðal í opinberri innheimtu getur hvatt til frekari samþjöppunar og ýtt fyrirtækjunum út í hagræðingu hraðar en við kannski vildum og þetta er eitt af því. Ef við viljum hafa fjölbreyttan sjávarútveg á Íslandi þá þurfum við að horfa á málið í heild sinni.“ Ráðherra nefnir leiðir eins og að skilyrða hluta af kvótanum við byggðarsvæði og einnig þá hugmynd um að fiskvinnslur fái hluta af byggðarkvótanum. Allt þurfi að skoða. „Það hefur líka verið sýnt fram á að sú leið sem við fórum í fyrrasumar með því að byggðarstofnun fékk ákveðinn hluta byggðarkvóta sem þeir geta leyst til staða til þriggja eða fimm ára gegn mótframlagi, bæði í formi aflaheimilda en einnig annarra aðgerða. Til að mynda fjölbreyttari atvinnu. Það er leið sem er mjög áhugaverð og virðist í fyrstu sýn vera mjög góð til að styrkja byggðirnar.“ Vísir hf. tilkynnti í síðasta mánuði að fyrirtækið ætli að hætta fiskvinnslu á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Ráðherra hefur rætt við stjórnendur þessara byggðarlaga. „Ég óskaði eftir að byggðarstofnun taki málið til sérstakrar skoðunar og myndi skila skýrslu strax eftir páska. Tillögur og úrræði hvernig menn sæu fyrir sér verkefnið og hvað hugsanlega væri hægt að gera.“
Tengdar fréttir Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39 „Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00 Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25 Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29 Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56 Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39
„Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35
Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00
Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25
Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29
Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56
Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04