Fótbolti

Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í Laugardalnum í kvöld, 2-0, og er á toppi A-riðils undankeppni EM 2016 með fullt hús stiga.

Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að fara á kostum, en hann skoraði bæði mörkin, það fyrra úr vítaspyrnu.

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, ræddi við strákana eftir leik og náði nokkrum líflegum og skemmtilegum viðtölum.

Þau má sjá öll í einum pakka hér að ofan.


Tengdar fréttir

Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik

Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum.

Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn

"Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie.

„Gylfi er í heimsklassa“

Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð.

Birkir Bjarna: Var Robben að spila?

Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi.

Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur

"Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×