„Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi" Hrund Þórsdóttir skrifar 1. mars 2014 00:01 Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og tekur hann þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu.Nýlega greindum við frá því að stofnað hefði verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember. Fyrirhuguð hópmálsókn yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu er einn þeirra sem komu verst út úr málinu og meðal þess sem lak út frá honum voru bankaupplýsingar og mörg afar persónuleg skilaboð, eins og sjá má dæmi um í meðfylgjandi myndskeiði. Hann segir lekann hafa haft mikil áhrif á sig, bæði andleg og líkamleg. „Fyrstu dagana eftir þetta fór ég ekki út úr húsi og átti meira að segja erfitt með að svara símanum. Ég upplifði mikla félagsfælni og svaf illa sem endaði með því að ég þurfti að fara á sterk svefnlyf sem gerðu að verkum að ég var eiginlega óvinnufær daginn eftir vegna sljóleika. Þannig að þetta hafði mikil áhrif og hefur enn, ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ,“ segir hann. Lögmaður málsóknarfélagsins telur Vodafone hafa brotið eigin verklagsreglur um eyðingu gagna, sem settar voru að kröfu Persónuverndar og er það í skoðun. „Það er ýmislegt sem maður ræðir við ákveðna einstaklinga um þriðja aðila sem á aldrei að opinberast og þegar sá þriðji sér þá umræðu getur það skemmt fyrir,“ segir maðurinn. Þannig að þetta hefur skemmt vinasambönd fyrir þér? „Já, þetta hefur því miður gert það en vonandi er hægt að laga það með tíð og tíma.“ Maðurinn telur að ekki hafi verið farið að lögum og reglum. „Númer eitt, tvö og þrjú vona ég að þetta skili því að ég fái viðurkenningu á að það hafi verið brotið á mér,“ segir maðurinn að lokum. Tengdar fréttir Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43 Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og tekur hann þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu.Nýlega greindum við frá því að stofnað hefði verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember. Fyrirhuguð hópmálsókn yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu er einn þeirra sem komu verst út úr málinu og meðal þess sem lak út frá honum voru bankaupplýsingar og mörg afar persónuleg skilaboð, eins og sjá má dæmi um í meðfylgjandi myndskeiði. Hann segir lekann hafa haft mikil áhrif á sig, bæði andleg og líkamleg. „Fyrstu dagana eftir þetta fór ég ekki út úr húsi og átti meira að segja erfitt með að svara símanum. Ég upplifði mikla félagsfælni og svaf illa sem endaði með því að ég þurfti að fara á sterk svefnlyf sem gerðu að verkum að ég var eiginlega óvinnufær daginn eftir vegna sljóleika. Þannig að þetta hafði mikil áhrif og hefur enn, ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ,“ segir hann. Lögmaður málsóknarfélagsins telur Vodafone hafa brotið eigin verklagsreglur um eyðingu gagna, sem settar voru að kröfu Persónuverndar og er það í skoðun. „Það er ýmislegt sem maður ræðir við ákveðna einstaklinga um þriðja aðila sem á aldrei að opinberast og þegar sá þriðji sér þá umræðu getur það skemmt fyrir,“ segir maðurinn. Þannig að þetta hefur skemmt vinasambönd fyrir þér? „Já, þetta hefur því miður gert það en vonandi er hægt að laga það með tíð og tíma.“ Maðurinn telur að ekki hafi verið farið að lögum og reglum. „Númer eitt, tvö og þrjú vona ég að þetta skili því að ég fái viðurkenningu á að það hafi verið brotið á mér,“ segir maðurinn að lokum.
Tengdar fréttir Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43 Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02
Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43
Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00
Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00