Eftirlit með heilbrigðiskerfinu sagt ófullnægjandi Bjarki Ármannsson skrifar 14. júlí 2014 16:00 Auðbjörg og Guðrún segja eftirlit með heilbrigðiskerfinu óviðunandi með öllu. Mynd/Samsett Ekki eru til aðferðir við að rannsaka mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu og mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar slíkra mistaka. Þetta segir meðal annars í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins um síðustu helgi. Guðrún og Auðbjörg gagnrýna það sérstaklega að þeir sem bera ábyrgð á læknameðferðinni rannsaki í raun eigin störf. „Í raun og veru getur enginn rannsakað mistök nema með samþykki læknis og/eða landlæknis, þar sem læknir og landlæknir geta neitað sjúklingi um aðgang að eigin sjúkraskrá ef þeim sýnist svo,“ segir í greininni, sem ber heitið „Kvartanir sjúklinga – Tækifæri eða tortíming.“ Það er svo í verkahring embættis landlæknis að rannsaka málin. Í greininni er vandinn við þetta sagður sá að landlæknir óskar eftir áliti þeirra sem veittu þjónustuna sem er til rannsóknar og óskar svo eftir áliti samstarfsaðila þeirra. Þannig er málið aldrei til rannsóknar hjá óháðum aðila nema sjúklingar sækist eftir því sjálfir, til dæmis með að fá álit umboðsmanns Alþingis. Í greininni segir að mörg dæmi um álitsgjöf umboðsmanns bendi til þess að heilbrigðisstofnanir „beiti öllum brögðum til að verja sig.“ „Það er með öllu ófullnægjandi hvernig eftirliti með heilbrigðiskerfinu er háttað,“ segir að lokum í greininni. Guðrún Bryndís er sjúkraliði og Auðbjörg hjúkrunarfræðingur. Auðbjörg hefur oft skrifað um mistök í heilbrigðiskerfinu og er formaður samtakanna Viljaspor, félags um öryggi sjúklinga og úrvinnslu atvika í heilbrigðisþjónustu. Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Ekki eru til aðferðir við að rannsaka mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu og mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar slíkra mistaka. Þetta segir meðal annars í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins um síðustu helgi. Guðrún og Auðbjörg gagnrýna það sérstaklega að þeir sem bera ábyrgð á læknameðferðinni rannsaki í raun eigin störf. „Í raun og veru getur enginn rannsakað mistök nema með samþykki læknis og/eða landlæknis, þar sem læknir og landlæknir geta neitað sjúklingi um aðgang að eigin sjúkraskrá ef þeim sýnist svo,“ segir í greininni, sem ber heitið „Kvartanir sjúklinga – Tækifæri eða tortíming.“ Það er svo í verkahring embættis landlæknis að rannsaka málin. Í greininni er vandinn við þetta sagður sá að landlæknir óskar eftir áliti þeirra sem veittu þjónustuna sem er til rannsóknar og óskar svo eftir áliti samstarfsaðila þeirra. Þannig er málið aldrei til rannsóknar hjá óháðum aðila nema sjúklingar sækist eftir því sjálfir, til dæmis með að fá álit umboðsmanns Alþingis. Í greininni segir að mörg dæmi um álitsgjöf umboðsmanns bendi til þess að heilbrigðisstofnanir „beiti öllum brögðum til að verja sig.“ „Það er með öllu ófullnægjandi hvernig eftirliti með heilbrigðiskerfinu er háttað,“ segir að lokum í greininni. Guðrún Bryndís er sjúkraliði og Auðbjörg hjúkrunarfræðingur. Auðbjörg hefur oft skrifað um mistök í heilbrigðiskerfinu og er formaður samtakanna Viljaspor, félags um öryggi sjúklinga og úrvinnslu atvika í heilbrigðisþjónustu.
Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira