Hjólakraftur í RB Classic götuhjólakeppninni 13. ágúst 2014 08:25 Þorvaldur og krakkarnir í Hjólakrafti ætla að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni. Þorvaldur Daníelsson er annar upphafsmanna Hjólakrafts. „Við í Hjólakrafti ætlum að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni og hjóla umhverfis Þingvallavatn. Hjólakraftur er hópur sem var settur á laggirnar fyrir börn og unglinga sem voru við það að tapa í baráttu við lífstílssjúkdóma. Upprunalega hugmyndin var og er að kynna krakkanna fyrir hjólaíþróttinni, en þau höfðu ekki fundið sig í öðrum íþróttum,” segir Þorvaldur Daníelsson, hjólreiðamaður.Þorvaldur er annar upphafsmanna Hjólakrafts en verkefnið var sett í gang árið 2012. „Við vorum með hóp af krökkum sumarið 2012 og svo aftur 2013. Þá sagði ég við þau að ef þau yrðu dugleg þá gætu þau fengið að taka þátt í Wow Cyclothone sem haldið var nú í sumar. Þau rukkuðu mig svo um það og kláruðu keppnina með stæl. Í kjölfarið fannst Braga Frey Gunnarssyni sem sér um RB Classic mótið það heiður að því að bjóða þeim að taka þátt í því líka.“Þorvaldur hefur verið í samstarfi við Heilsuskóla LSH og er Hjólakraftur eitt þeirra úrræða sem bent er á þar. „Mig dreymir um að þetta verði stærra verkefni og ég auglýsi hér með eftir fleiri krökkum á aldrinum tólf til átján ára sem vilja taka þátt í Hjólakrafti. Krakkarnir sem hafa verið í verkefninu hingað til verða áfram með sem fyrirmyndir en þau eru nú farin að fara sjálf í 50 til 60 kílómetra langa túra.“Hægt er að hafa samband við Þorvald í gegnum Facebook eða senda honum tölvupóst á netfangið valdi@starfsmannafelagid.com.RB Classic fer fram sunnudaginn 17. ágúst kl. 9 og er hægt að skrá sig á síðunni hjolamot.isfram til miðnættis þann 13. ágúst. Wow Cyclothon Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Sjá meira
Þorvaldur Daníelsson er annar upphafsmanna Hjólakrafts. „Við í Hjólakrafti ætlum að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni og hjóla umhverfis Þingvallavatn. Hjólakraftur er hópur sem var settur á laggirnar fyrir börn og unglinga sem voru við það að tapa í baráttu við lífstílssjúkdóma. Upprunalega hugmyndin var og er að kynna krakkanna fyrir hjólaíþróttinni, en þau höfðu ekki fundið sig í öðrum íþróttum,” segir Þorvaldur Daníelsson, hjólreiðamaður.Þorvaldur er annar upphafsmanna Hjólakrafts en verkefnið var sett í gang árið 2012. „Við vorum með hóp af krökkum sumarið 2012 og svo aftur 2013. Þá sagði ég við þau að ef þau yrðu dugleg þá gætu þau fengið að taka þátt í Wow Cyclothone sem haldið var nú í sumar. Þau rukkuðu mig svo um það og kláruðu keppnina með stæl. Í kjölfarið fannst Braga Frey Gunnarssyni sem sér um RB Classic mótið það heiður að því að bjóða þeim að taka þátt í því líka.“Þorvaldur hefur verið í samstarfi við Heilsuskóla LSH og er Hjólakraftur eitt þeirra úrræða sem bent er á þar. „Mig dreymir um að þetta verði stærra verkefni og ég auglýsi hér með eftir fleiri krökkum á aldrinum tólf til átján ára sem vilja taka þátt í Hjólakrafti. Krakkarnir sem hafa verið í verkefninu hingað til verða áfram með sem fyrirmyndir en þau eru nú farin að fara sjálf í 50 til 60 kílómetra langa túra.“Hægt er að hafa samband við Þorvald í gegnum Facebook eða senda honum tölvupóst á netfangið valdi@starfsmannafelagid.com.RB Classic fer fram sunnudaginn 17. ágúst kl. 9 og er hægt að skrá sig á síðunni hjolamot.isfram til miðnættis þann 13. ágúst.
Wow Cyclothon Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Sjá meira