Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Bjarki Ármannsson skrifar 27. október 2014 23:12 Samantekt um aðgerðir lögreglu í búsáhaldarbyltingunni er nýútkomin. Vísir/Anton Fram kemur í nýútkominni samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir í búsáhaldarbyltingunni að í janúar 2009 hafi lögreglu borist tilkynning um að búið væri að smíða „einhvers konar eldvörpu með plexiglers varnarskyldi “ sem nota ætti gegn lögreglu við mótmæli á Austurvelli. Lögreglumönnum hafi verið gert að hafa þetta í huga. Samkvæmt skýrslunni hafði almennur borgari samband við lögregluna og sagðist hafa heyrt á tali tveggja manna í Húsasmiðjunni í Grafarvogi að verið væri að prufa slíka græju í Breiðholtshverfi. Mennirnir tveir hafi ekki sjálfir staðið að smíðinni en að annar þeirra þekkti til þeirra sem það gerðu. Talið var að verslunarstjóri Húsasmiðjunnar gæti komið lögreglu á sporið um hverjir þessir menn væru. Fjallað er nokkrum sinnum í skýrslunni um ýmis konar sprengiefni. Sagt er frá því að rörasprengja hafi fundist í Alþingisgarðinum á annan í jólum árið 2008, að heyrst hafi að mótmælendur væru mögulega með molotoff-sprengjur þann 20. janúar 2009 og að lögregla hafi verið grýtt með „heimatilbúnum sprengjum“ sama dag. Þá er greint frá því að þann 23. janúar sama ár hafi lögregla veitt „alvarlegt tiltal“ manni sem var að sprengja þurríssprengjur á Austurvelli til þess að framkalla hávaða. Í kjölfarið er stuttlega útskýrt í skýrslunni hvernig slík sprengja er búin til. Tengdar fréttir Yfirmenn lögreglu á fundi í Hvalfirði þegar upp úr sauð Nokkrir yfirmenn lögreglu sátu fund í Hvalfirði þegar upp úr sauð í Búsáhaldabyltingunni fyrir setningu Alþingis í janúar 2009. Lögreglustjóra hafði þó verið bent á hugsanlega væri rétt að senda þá ekki út úr bænum á þessum tímapunkti. 25. október 2014 12:52 „Það er allt orðið vitlaust í bænum“ Lögreglumaður lýsir upplifun sinni af mótmælunum við Hótel Borg á gamlársdag 2008. 26. október 2014 12:02 Grjótið sem rigndi yfir lögreglu frá tíma Ingólfs Arnarsonar Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Geirs Jóns Þórissonar um skipulag lögreglu við mótmæli landsmanna frá 2008 til 2011. 26. október 2014 09:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fram kemur í nýútkominni samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir í búsáhaldarbyltingunni að í janúar 2009 hafi lögreglu borist tilkynning um að búið væri að smíða „einhvers konar eldvörpu með plexiglers varnarskyldi “ sem nota ætti gegn lögreglu við mótmæli á Austurvelli. Lögreglumönnum hafi verið gert að hafa þetta í huga. Samkvæmt skýrslunni hafði almennur borgari samband við lögregluna og sagðist hafa heyrt á tali tveggja manna í Húsasmiðjunni í Grafarvogi að verið væri að prufa slíka græju í Breiðholtshverfi. Mennirnir tveir hafi ekki sjálfir staðið að smíðinni en að annar þeirra þekkti til þeirra sem það gerðu. Talið var að verslunarstjóri Húsasmiðjunnar gæti komið lögreglu á sporið um hverjir þessir menn væru. Fjallað er nokkrum sinnum í skýrslunni um ýmis konar sprengiefni. Sagt er frá því að rörasprengja hafi fundist í Alþingisgarðinum á annan í jólum árið 2008, að heyrst hafi að mótmælendur væru mögulega með molotoff-sprengjur þann 20. janúar 2009 og að lögregla hafi verið grýtt með „heimatilbúnum sprengjum“ sama dag. Þá er greint frá því að þann 23. janúar sama ár hafi lögregla veitt „alvarlegt tiltal“ manni sem var að sprengja þurríssprengjur á Austurvelli til þess að framkalla hávaða. Í kjölfarið er stuttlega útskýrt í skýrslunni hvernig slík sprengja er búin til.
Tengdar fréttir Yfirmenn lögreglu á fundi í Hvalfirði þegar upp úr sauð Nokkrir yfirmenn lögreglu sátu fund í Hvalfirði þegar upp úr sauð í Búsáhaldabyltingunni fyrir setningu Alþingis í janúar 2009. Lögreglustjóra hafði þó verið bent á hugsanlega væri rétt að senda þá ekki út úr bænum á þessum tímapunkti. 25. október 2014 12:52 „Það er allt orðið vitlaust í bænum“ Lögreglumaður lýsir upplifun sinni af mótmælunum við Hótel Borg á gamlársdag 2008. 26. október 2014 12:02 Grjótið sem rigndi yfir lögreglu frá tíma Ingólfs Arnarsonar Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Geirs Jóns Þórissonar um skipulag lögreglu við mótmæli landsmanna frá 2008 til 2011. 26. október 2014 09:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Yfirmenn lögreglu á fundi í Hvalfirði þegar upp úr sauð Nokkrir yfirmenn lögreglu sátu fund í Hvalfirði þegar upp úr sauð í Búsáhaldabyltingunni fyrir setningu Alþingis í janúar 2009. Lögreglustjóra hafði þó verið bent á hugsanlega væri rétt að senda þá ekki út úr bænum á þessum tímapunkti. 25. október 2014 12:52
„Það er allt orðið vitlaust í bænum“ Lögreglumaður lýsir upplifun sinni af mótmælunum við Hótel Borg á gamlársdag 2008. 26. október 2014 12:02
Grjótið sem rigndi yfir lögreglu frá tíma Ingólfs Arnarsonar Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Geirs Jóns Þórissonar um skipulag lögreglu við mótmæli landsmanna frá 2008 til 2011. 26. október 2014 09:45