126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2014 15:02 Vísir/Getty Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar beiðnir um slíkt verið sendar til fyrirtækisins. 126 Íslendingar hafa sent beiðni til Google þar sem þeir biðja um að sé nafni þeirra flett upp á leitarvélum fyrirtækisins, birtist ákveðin síða ekki. Fyrirtækið varð við um þriðjungi beiðnanna. Google birti nýverið stafræna skýrslu um beiðnir í Evrópu frá því að dómurinn féll í maí. Google hefur lokað á 282 síður vegna beiðna frá aðilum sem tengjast Íslandi. Í heildina hefur Google borist 153,680 beiðnir frá Evrópubúum og fyrirtækið hefur samþykkt 41,5 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar tengjast Facebook, Profileengine og Youtube. Þá birtir Google dæmi um beiðnir sem fyritækinu hefur borist. Meðal annars segja þeir frá að ítölsk kona hafi beðið um að áratugsgömul frétt um morð á eiginmanni hennar, þar sem nafn hennar kom fram, birtist ekki á leitarvélum fyrirtækisins. Google varð við beiðninni. Google varð einnig við beiðni þýskrar konu um að frétt um nauðgun hennar komi ekki upp þegar nafni hennar er flett upp. Þá fékk fyrirtækið fjölda beiðna frá ítölskum karlmanni sem bað um að um 20 greinar um handtöku hans vegna auðgunarbrota sem hann framdi í starfi sínu. Google varð ekki við beiðni mannsins. Einnig sendi læknir í Bretlandi beiðni um að 50 greinar um misheppnaða skurðaðgerð yrðu ekki lengur tengdar honum. Google fjarlægði þrjár greinnanna þar sem fram koma persónuupplýsingar um manninn. Hinar birtast enn sé nafni hans flett upp. Ekkert dæmanna sem Google nefnir eru frá Íslandi. Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar beiðnir um slíkt verið sendar til fyrirtækisins. 126 Íslendingar hafa sent beiðni til Google þar sem þeir biðja um að sé nafni þeirra flett upp á leitarvélum fyrirtækisins, birtist ákveðin síða ekki. Fyrirtækið varð við um þriðjungi beiðnanna. Google birti nýverið stafræna skýrslu um beiðnir í Evrópu frá því að dómurinn féll í maí. Google hefur lokað á 282 síður vegna beiðna frá aðilum sem tengjast Íslandi. Í heildina hefur Google borist 153,680 beiðnir frá Evrópubúum og fyrirtækið hefur samþykkt 41,5 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar tengjast Facebook, Profileengine og Youtube. Þá birtir Google dæmi um beiðnir sem fyritækinu hefur borist. Meðal annars segja þeir frá að ítölsk kona hafi beðið um að áratugsgömul frétt um morð á eiginmanni hennar, þar sem nafn hennar kom fram, birtist ekki á leitarvélum fyrirtækisins. Google varð við beiðninni. Google varð einnig við beiðni þýskrar konu um að frétt um nauðgun hennar komi ekki upp þegar nafni hennar er flett upp. Þá fékk fyrirtækið fjölda beiðna frá ítölskum karlmanni sem bað um að um 20 greinar um handtöku hans vegna auðgunarbrota sem hann framdi í starfi sínu. Google varð ekki við beiðni mannsins. Einnig sendi læknir í Bretlandi beiðni um að 50 greinar um misheppnaða skurðaðgerð yrðu ekki lengur tengdar honum. Google fjarlægði þrjár greinnanna þar sem fram koma persónuupplýsingar um manninn. Hinar birtast enn sé nafni hans flett upp. Ekkert dæmanna sem Google nefnir eru frá Íslandi.
Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent