Þrír á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi 2. maí 2014 06:46 Einn maður hlaut reykeitrun og tveir aðrir voru fluttir á slysadeild til rannsókna eftir að eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Iðufell í Reykjavík um klukkan hálf tólf í gærkvöldi. Þetta er næst stærsta fjölbýlishús landsins og var allt tiltækt slökkvilið sent á staðinn. Reykkafarar, sem fóru fyrstir inn í íbúðina fundu húsráðanda í svefnherbergi og björguðu honum út um glugga þar sem eldur og reykur vörnuðu honum útgöngu um útidyrnar. Tíu íbúðir eru í stigaganginum og voru íbúar þeirra hvattir til að halda kyrru fyrir og þétta með hurðum fram á ganginn. Þrátt fyrir það komst reykur inn í að minnsta kosti tvær íbúðir. Slökkvistarf gekk vel og eftir að stigagangurinn hafði verið reykræstur héldu margir íbúar út í strætisvagn þar sem fólk frá Rauða krossinum tók á móti því og veitti því áfallahjálp. Flestir snéru svo aftur til síns heima, en tvær fjölskyldur gistu annarsstaðar. Eldurinn kviknaði í stofu íbúðarinnar, en eldsupptök eru ókunn. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Einn maður hlaut reykeitrun og tveir aðrir voru fluttir á slysadeild til rannsókna eftir að eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Iðufell í Reykjavík um klukkan hálf tólf í gærkvöldi. Þetta er næst stærsta fjölbýlishús landsins og var allt tiltækt slökkvilið sent á staðinn. Reykkafarar, sem fóru fyrstir inn í íbúðina fundu húsráðanda í svefnherbergi og björguðu honum út um glugga þar sem eldur og reykur vörnuðu honum útgöngu um útidyrnar. Tíu íbúðir eru í stigaganginum og voru íbúar þeirra hvattir til að halda kyrru fyrir og þétta með hurðum fram á ganginn. Þrátt fyrir það komst reykur inn í að minnsta kosti tvær íbúðir. Slökkvistarf gekk vel og eftir að stigagangurinn hafði verið reykræstur héldu margir íbúar út í strætisvagn þar sem fólk frá Rauða krossinum tók á móti því og veitti því áfallahjálp. Flestir snéru svo aftur til síns heima, en tvær fjölskyldur gistu annarsstaðar. Eldurinn kviknaði í stofu íbúðarinnar, en eldsupptök eru ókunn.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira