Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 12:15 Brendan Rodgers segir pressuna á City. Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir meiri pressu á Manchester City en sitt lið fyrir stórleikinn næsta sunnudag þegar liðin eigast við á Anfield í Liverpool. Leikurinn er algjör lykilleikur í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en Liverpool er á toppnum með 74 stig eftir 33 leiki. City er í þriðja sæti með 70 stig en á tvo leiki til góða. Chelsea er þar á milli með 72 stig eftir 33 leiki. „Við vitum að þetta er stórleikur en við höfum staðið okkur vel í stórleikjunum á þessu tímabili,“ sagði Rodgers eftir sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem Steven Gerrard skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum. „Manchester City fjárfesti til að vinna úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Þeir verða á höttunum eftir góðum úrslitum á sunnudaginn en við ætlum bara að njóta leiksins,“ sagði Rodgers.Vincent Kompany, miðvörður og fyrirliði Manchester City, var gestur í þættinum Match of the Day á laugardagskvöldið en þar sagði hann Liverpool vera besta liðið sem hann hefur mætt á tímabilinu. Liverpool á engu að síður enn eftir að vinna City undir stjórn Rodgers. Liðin skildu jöfn, 2-2, í báðum leikjunum á síðasta tímabili og þegar þau mættust á öðru degi jóla á yfirstandandi leiktíð vann City, 2-1, á heimavelli. „Það er áhugavert að heyra Vincent segja þetta. Við áttum að vinna þá á útivelli fyrr á leiktíðinni og í fyrra. Við áttum einnig að vinna City á heimavelli í fyrra. Nú verðum við bara að vera óttalausir en samt virða mótherjann. Þetta snýst allt um okkur,“ segir Brendan Rodgers. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir meiri pressu á Manchester City en sitt lið fyrir stórleikinn næsta sunnudag þegar liðin eigast við á Anfield í Liverpool. Leikurinn er algjör lykilleikur í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en Liverpool er á toppnum með 74 stig eftir 33 leiki. City er í þriðja sæti með 70 stig en á tvo leiki til góða. Chelsea er þar á milli með 72 stig eftir 33 leiki. „Við vitum að þetta er stórleikur en við höfum staðið okkur vel í stórleikjunum á þessu tímabili,“ sagði Rodgers eftir sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem Steven Gerrard skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum. „Manchester City fjárfesti til að vinna úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Þeir verða á höttunum eftir góðum úrslitum á sunnudaginn en við ætlum bara að njóta leiksins,“ sagði Rodgers.Vincent Kompany, miðvörður og fyrirliði Manchester City, var gestur í þættinum Match of the Day á laugardagskvöldið en þar sagði hann Liverpool vera besta liðið sem hann hefur mætt á tímabilinu. Liverpool á engu að síður enn eftir að vinna City undir stjórn Rodgers. Liðin skildu jöfn, 2-2, í báðum leikjunum á síðasta tímabili og þegar þau mættust á öðru degi jóla á yfirstandandi leiktíð vann City, 2-1, á heimavelli. „Það er áhugavert að heyra Vincent segja þetta. Við áttum að vinna þá á útivelli fyrr á leiktíðinni og í fyrra. Við áttum einnig að vinna City á heimavelli í fyrra. Nú verðum við bara að vera óttalausir en samt virða mótherjann. Þetta snýst allt um okkur,“ segir Brendan Rodgers.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01
Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti