Flestir vilja mannúðlegar veiðar Freyr Bjarnason skrifar 7. apríl 2014 07:00 Engar upplýsingar eru til um það hvernig hvalveiðum við Íslandsstrendur er háttað. Fréttablaðið/Vilhelm Hvalveiðar 73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar sem dýravelferðarsamtökin International Fund for Animal Welfare (IFAW) létu Capacent Gallup gera fyrir sig. Engar opinberar upplýsingar liggja fyrir um það hvort hvalveiðar við Ísland uppfylli þessa kröfu. Í könnuninni kemur einnig fram að 59,3% aðspurðra telja að hvalveiðar við Ísland séu stundaðar á mannúðlegan hátt. „Það er ljóst að Íslendingum er umhugað um velferð dýra. Því miður eru ekki til upplýsingar um það hvernig hvalveiðum við Íslandsstrendur er háttað svo almenningur geti tekið upplýsta afstöðu út frá þeim hvort veiðarnar séu mannúðlegar eða ekki,“ segir Sigursteinn Másson, talsmaður IFAW á Íslandi. Hann segir mikilvægt að opna umræðuna um þessa hlið hvalveiða. „Það er eðlileg krafa að íslenskir hvalveiðimenn veiti vísindamönnum og fjölmiðlum aðgang að hvalveiðiferðum sínum þannig að hægt sé að miðla óháðum upplýsingum um eðli hvalveiða milliliðalaust til almennings.“ Í tilkynningu frá IFAW kemur fram að við mat á því hvort veiðar séu mannúðlegar er annars vegar horft til þess hversu þróað taugakerfi þau hafa og hins vegar dauðatíma, þ.e. þess tíma sem líður frá því þau eru særð og þar til þau deyja. Engin alþjóðleg skilgreining er til á því hvað telst vera mannúðlegt við veiðar á villtum spendýrum. „Fyrir liggur að hvalir eru spendýr með háþróað taugakerfi sem þýðir að þeir finna fyrir sársauka og upplifa hræðslu með svipuðum hætti og mannfólk,“ segir í tilkynningunni. Engar vísindalegar upplýsingar eru til um dauðatíma hvala í hvalveiðum við Ísland eða nokkrar aðrar upplýsingar um hvernig veiðarnar hafa áhrif á dýrin. Þetta kemur fram í nýlegu svari Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar þingmanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Alþingi. Í svarinu kemur einnig fram að til standi að Fiskistofa hefji mælingar á dauðatíma hvala við þær veiðar sem áætlaðar eru í sumar. Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Hvalveiðar 73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar sem dýravelferðarsamtökin International Fund for Animal Welfare (IFAW) létu Capacent Gallup gera fyrir sig. Engar opinberar upplýsingar liggja fyrir um það hvort hvalveiðar við Ísland uppfylli þessa kröfu. Í könnuninni kemur einnig fram að 59,3% aðspurðra telja að hvalveiðar við Ísland séu stundaðar á mannúðlegan hátt. „Það er ljóst að Íslendingum er umhugað um velferð dýra. Því miður eru ekki til upplýsingar um það hvernig hvalveiðum við Íslandsstrendur er háttað svo almenningur geti tekið upplýsta afstöðu út frá þeim hvort veiðarnar séu mannúðlegar eða ekki,“ segir Sigursteinn Másson, talsmaður IFAW á Íslandi. Hann segir mikilvægt að opna umræðuna um þessa hlið hvalveiða. „Það er eðlileg krafa að íslenskir hvalveiðimenn veiti vísindamönnum og fjölmiðlum aðgang að hvalveiðiferðum sínum þannig að hægt sé að miðla óháðum upplýsingum um eðli hvalveiða milliliðalaust til almennings.“ Í tilkynningu frá IFAW kemur fram að við mat á því hvort veiðar séu mannúðlegar er annars vegar horft til þess hversu þróað taugakerfi þau hafa og hins vegar dauðatíma, þ.e. þess tíma sem líður frá því þau eru særð og þar til þau deyja. Engin alþjóðleg skilgreining er til á því hvað telst vera mannúðlegt við veiðar á villtum spendýrum. „Fyrir liggur að hvalir eru spendýr með háþróað taugakerfi sem þýðir að þeir finna fyrir sársauka og upplifa hræðslu með svipuðum hætti og mannfólk,“ segir í tilkynningunni. Engar vísindalegar upplýsingar eru til um dauðatíma hvala í hvalveiðum við Ísland eða nokkrar aðrar upplýsingar um hvernig veiðarnar hafa áhrif á dýrin. Þetta kemur fram í nýlegu svari Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar þingmanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Alþingi. Í svarinu kemur einnig fram að til standi að Fiskistofa hefji mælingar á dauðatíma hvala við þær veiðar sem áætlaðar eru í sumar.
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira