Fyrsta hópmálsókn á Íslandi Jakob Bjarnar og Stefán Ó. skrifar 17. febrúar 2014 12:42 Skúli Sveinsson er lögmaður hópsins Málsóknarfélag birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem tilkynnt er um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. Hæstaréttalögmaðurinn Skúli Sveinsson fer fyrir félagsskapnum en hópmálsóknarfélag er fordæmalaust hér á landi. „Þetta er búið að vera í undirbúningi síðan fljótlega eftir áramótin. Þetta verður skemmtileg prófraun á hópmálsóknarformið og hvernig bótaréttur er í þessum málum, það er þegar persónuupplýsingar leka.“ Skúli segir tilganginn með auglýsingunni vera þann að fá sem flesta félagsmenn inn í þetta félag. „Félagsmenn eru ekki margir núna. Til þess að komast inn í félagið þurfum við að fá gögn að viðkomandi eigi einhverja aðild að málinu. Það verða ekki teknir inn félagar nema fyrir liggi að þeir eigi aðild að málinu.“ Tölvuárás var gerð á vefsíðu Vodafone þann 30. nóvember á síðasta ári þar sem tyrkneskum hakkara tókst að brjótast inn í kerfi Vodafone og náði í mjög viðkvæmar persónuupplýsingar um notendur fyrirtækisins sem hann birti síðan á netinu. Skúli segir erfitt að segja til um hver krafan verður. „Þetta verða fyrst og fremst miskabætur á grundvelli 26. greinar skaðabótalagana fyrir persónutjón," segir Skúli lögmaður. Einnig kann að vera um fjártjón að ræða og gæti krafan skipt tugum milljóna -- en Skúli segir að það eigi eftir að koma í ljós. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira
Málsóknarfélag birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem tilkynnt er um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. Hæstaréttalögmaðurinn Skúli Sveinsson fer fyrir félagsskapnum en hópmálsóknarfélag er fordæmalaust hér á landi. „Þetta er búið að vera í undirbúningi síðan fljótlega eftir áramótin. Þetta verður skemmtileg prófraun á hópmálsóknarformið og hvernig bótaréttur er í þessum málum, það er þegar persónuupplýsingar leka.“ Skúli segir tilganginn með auglýsingunni vera þann að fá sem flesta félagsmenn inn í þetta félag. „Félagsmenn eru ekki margir núna. Til þess að komast inn í félagið þurfum við að fá gögn að viðkomandi eigi einhverja aðild að málinu. Það verða ekki teknir inn félagar nema fyrir liggi að þeir eigi aðild að málinu.“ Tölvuárás var gerð á vefsíðu Vodafone þann 30. nóvember á síðasta ári þar sem tyrkneskum hakkara tókst að brjótast inn í kerfi Vodafone og náði í mjög viðkvæmar persónuupplýsingar um notendur fyrirtækisins sem hann birti síðan á netinu. Skúli segir erfitt að segja til um hver krafan verður. „Þetta verða fyrst og fremst miskabætur á grundvelli 26. greinar skaðabótalagana fyrir persónutjón," segir Skúli lögmaður. Einnig kann að vera um fjártjón að ræða og gæti krafan skipt tugum milljóna -- en Skúli segir að það eigi eftir að koma í ljós.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira