NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2014 08:30 Lance stephenson. Mynd/AP Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.David West skoraði 21 stig og Lance Stephenson var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu þegar Indiana Pacers vann 102-97 sigur á Oklahoma City Thunder á heimavelli sínum. Indiana náði þar með hálfs leiks forskoti á Miami auk þess að vera með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Lance Stephenson var með 17 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst en enginn leikmaður í NBA-deildinni hefur náð fleiri þrennum á þessu tímabili. Það dugði ekki Oklahoma City að Kevin Durant skoraði 38 stig í leiknum en Russell Westbrook skoraði 21 stig. Þeir hittu saman aðeins úr 5 af 21 þriggja stiga skotum sínum.LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig og sigurkörfuna í framlengingunni þegar Portland Trailblazers vann 119-117 sigur á Golden State Warriors í baráttu liðanna í fimmta og sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. Portland-liðið er að komast aftur á skrið eftir lægð en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í síðustu níu leikjum.Mike Conley var með 24 stig þegar Memphis Grizzlies vann 102-90 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center en Memphis náði þar með eins leiks forskoti á Phoenix Suns í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Marc Gasol var með 18 stig og 15 fráköst fyrir Grizzlies en Jodie Meeks skoraði mest fyrir Lakers eða 20 stig.Tim Hardaway Jr skoraði 20 stig þegar New York Knicks vann 100-89 sigur á Chicago Bulls í sínum fyrsta leik eftir að það varð ljóst að Knicks-liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Carmelo Anthony og J.R. Smith voru báðir með 17 stig.Mirza Teletovic skoraði 20 stig og þeir Joe Johnson og Mason Plumlee voru báðir með 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 97-88 sigur á Orlando Magic. Brooklyn Nets er í fimmta sæti Austurdeildarinnar. Tobias Harris skoraði 18 stig fyrir Orlando.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 102-97 Detroit Pistons - Toronto Raptors 107-116 Brooklyn Nets - Orlando Magic 97-88 New York Knicks - Chicago Bulls 100-89 Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 119-117 (framlengt) Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 106-103 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 90-102Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.David West skoraði 21 stig og Lance Stephenson var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu þegar Indiana Pacers vann 102-97 sigur á Oklahoma City Thunder á heimavelli sínum. Indiana náði þar með hálfs leiks forskoti á Miami auk þess að vera með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Lance Stephenson var með 17 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst en enginn leikmaður í NBA-deildinni hefur náð fleiri þrennum á þessu tímabili. Það dugði ekki Oklahoma City að Kevin Durant skoraði 38 stig í leiknum en Russell Westbrook skoraði 21 stig. Þeir hittu saman aðeins úr 5 af 21 þriggja stiga skotum sínum.LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig og sigurkörfuna í framlengingunni þegar Portland Trailblazers vann 119-117 sigur á Golden State Warriors í baráttu liðanna í fimmta og sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. Portland-liðið er að komast aftur á skrið eftir lægð en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í síðustu níu leikjum.Mike Conley var með 24 stig þegar Memphis Grizzlies vann 102-90 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center en Memphis náði þar með eins leiks forskoti á Phoenix Suns í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Marc Gasol var með 18 stig og 15 fráköst fyrir Grizzlies en Jodie Meeks skoraði mest fyrir Lakers eða 20 stig.Tim Hardaway Jr skoraði 20 stig þegar New York Knicks vann 100-89 sigur á Chicago Bulls í sínum fyrsta leik eftir að það varð ljóst að Knicks-liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Carmelo Anthony og J.R. Smith voru báðir með 17 stig.Mirza Teletovic skoraði 20 stig og þeir Joe Johnson og Mason Plumlee voru báðir með 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 97-88 sigur á Orlando Magic. Brooklyn Nets er í fimmta sæti Austurdeildarinnar. Tobias Harris skoraði 18 stig fyrir Orlando.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 102-97 Detroit Pistons - Toronto Raptors 107-116 Brooklyn Nets - Orlando Magic 97-88 New York Knicks - Chicago Bulls 100-89 Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 119-117 (framlengt) Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 106-103 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 90-102Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira