Ingi Freyr hættur hjá DV Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2015 17:02 Ingi Freyr Vilhjálmsson. Vísir/Pjetur Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. Þetta staðfestir hann við Vísis. Ingi Freyr hefur starfað frá Svíþjóð síðustu ár. Kjarninn greindi fyrst frá málinu. Margir blaðamenn og starfsmenn DV hafa hætt störfum eftir að nýir eigendur tóku við miðlinum í desember. Nýlega hættu þeir Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon einnig, eins og sagt hefur verið frá á Vísi. Þeir tveir sögðu breytingar á DV vera ástæðu uppsagna sinna. Þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir voru nýlega ráðin sem ritstjórar hjá DV í stað Hallgríms Thorsteinssonar. Auk þess var Hörður Ægisson ráðinn viðskiptafréttastjóri. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14 „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. Þetta staðfestir hann við Vísis. Ingi Freyr hefur starfað frá Svíþjóð síðustu ár. Kjarninn greindi fyrst frá málinu. Margir blaðamenn og starfsmenn DV hafa hætt störfum eftir að nýir eigendur tóku við miðlinum í desember. Nýlega hættu þeir Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon einnig, eins og sagt hefur verið frá á Vísi. Þeir tveir sögðu breytingar á DV vera ástæðu uppsagna sinna. Þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir voru nýlega ráðin sem ritstjórar hjá DV í stað Hallgríms Thorsteinssonar. Auk þess var Hörður Ægisson ráðinn viðskiptafréttastjóri.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14 „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14
„Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32
Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53
Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25
Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39
Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17
„Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46