Erlent

Þjóðaratkvæðagreiðsla á Írlandi

Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar
Meirihlutinn með. 58 prósent ætla að kjósa já.
Meirihlutinn með. 58 prósent ætla að kjósa já.
Fjöldi kristinna manna í Írlandi safna um þessar mundir liði til að hvetja írsku þjóðina til að hafna hjónabandi samkynhneigðra í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þjóðaratkvæðagreiðslan sem heimilar breytingar á írsku stjórnarskránni fer fram næstkomandi föstudag.

Búist er við því að stjórnarskrárbreytingin verði samþykkt en í skoðanakönnun Irish Times kemur fram að 58 prósent kjósenda munu kjósa já.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×