Segir eigur fyrir tugi milljóna enn ósóttar í fyrrum húsnæði Caruso Bjarki Ármannsson skrifar 19. janúar 2015 18:00 Þrúður segist ekki hafa fengið að sækja muni í eigu Caruso í fyrrum húsnæði staðarins. Vísir/Vilhelm/GVA Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, annar eigenda veitingastaðarins Caruso, segir deilum hennar við feðgana Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson hvergi nærri lokið. Greint var frá því fyrr í dag að þeir hafa opnað nýjan veitingastað í húsnæði sínu við Þingholtsstræti, þar sem Caruso var áður, en Þrúður kveðst ósátt með það að eigur sem tilheyrðu Caruso séu enn geymdar í húsinu. „Við höfum ekki fengið að taka neitt af okkar persónulegu eigum, við fengum bara að taka vín og matvörur fyrir áramót,“ segir Þrúður. „Við eigum í rauninni allt þarna inni, við erum náttúrulega búin að vera þarna í fimmtán ár.“Hleypur á tugum milljóna Mál Caruso vakti mikla athygli í desember. Jón og Valdimar virtust þá hafa tekið sér lögregluvald, farið inn á staðinn í leyfisleysi og skipt þar um skrár til að koma í veg fyrir að Þrúður og José Garcia, maður hennar og meðeigandi, kæmust þangað inn. „Þeir bara þykjast eiga þetta allt saman,“ segir Þrúður. „Við erum með lögfræðing í málinu og erum að reyna að fara þá leiðina í kerfinu. En lögreglan hefur ekkert viljað hjálpa okkur að sækja þetta, sem er alveg óskiljanlegt.“Sjá einnig: Húseigandinn lét færa milljóna tekjur inn á sinn eigin reikning Meðal þeirra muna sem Þrúður og José gera tilkall til eru speglar, málverk og ýmis tækjabúnaður. Sumt af því segir hún þau hjónin hafa komið með að heiman. Kostnaðurinn hlaupi á tugum milljóna.José og aðrir starfsmenn voru læstir út af staðnum þann 16. desember.Vísir/GVA„Eigum allt okkar eftir á Þingholtsstræti“ Hjónin og feðgarnir höfðu átt í deilum áður en leigusamningur Caruso rann út þann 15. desember síðastliðinn. Daginn eftir létu þeir Jón og Valdimar læsa staðnum og varna starfsfólki aðgöngu. Svo fór að Caruso opnaði skömmu fyrir jól í nýju húsnæði, við Austurstræti 22. „Það er búið að vera rosa mikið álag, en það gengur mjög vel þar,“ segir Þrúður. „En þetta er náttúrulega ekki búið, því við eigum allt okkar eftir þarna á Þingholtsstræti.“ Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07 Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13 Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Neitaði að yfirgefa Caruso og því vísað út af lögreglu Starfsmenn Caruso fengu loks í gær að sækja eigur sínar. Veitingamaðurinn endurheimti þó ekki nema hluta af eigum sínum þar sem lögregla skilgreindi nákvæmlega hvaða eigur mætti fjarlægja. Lögmaðurinn forviða. 20. desember 2014 00:01 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Caruso opnar á nýjum stað "Þetta er búið að vera hrikalega löng vika,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir. 23. desember 2014 09:50 Feðgarnir búnir að opna í gamla húsnæði Caruso: „Gengið vonum framar“ Feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson komust í kastljósið eftir að þeir tóku yfir húsnæði Caruso í desember. 19. janúar 2015 12:17 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, annar eigenda veitingastaðarins Caruso, segir deilum hennar við feðgana Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson hvergi nærri lokið. Greint var frá því fyrr í dag að þeir hafa opnað nýjan veitingastað í húsnæði sínu við Þingholtsstræti, þar sem Caruso var áður, en Þrúður kveðst ósátt með það að eigur sem tilheyrðu Caruso séu enn geymdar í húsinu. „Við höfum ekki fengið að taka neitt af okkar persónulegu eigum, við fengum bara að taka vín og matvörur fyrir áramót,“ segir Þrúður. „Við eigum í rauninni allt þarna inni, við erum náttúrulega búin að vera þarna í fimmtán ár.“Hleypur á tugum milljóna Mál Caruso vakti mikla athygli í desember. Jón og Valdimar virtust þá hafa tekið sér lögregluvald, farið inn á staðinn í leyfisleysi og skipt þar um skrár til að koma í veg fyrir að Þrúður og José Garcia, maður hennar og meðeigandi, kæmust þangað inn. „Þeir bara þykjast eiga þetta allt saman,“ segir Þrúður. „Við erum með lögfræðing í málinu og erum að reyna að fara þá leiðina í kerfinu. En lögreglan hefur ekkert viljað hjálpa okkur að sækja þetta, sem er alveg óskiljanlegt.“Sjá einnig: Húseigandinn lét færa milljóna tekjur inn á sinn eigin reikning Meðal þeirra muna sem Þrúður og José gera tilkall til eru speglar, málverk og ýmis tækjabúnaður. Sumt af því segir hún þau hjónin hafa komið með að heiman. Kostnaðurinn hlaupi á tugum milljóna.José og aðrir starfsmenn voru læstir út af staðnum þann 16. desember.Vísir/GVA„Eigum allt okkar eftir á Þingholtsstræti“ Hjónin og feðgarnir höfðu átt í deilum áður en leigusamningur Caruso rann út þann 15. desember síðastliðinn. Daginn eftir létu þeir Jón og Valdimar læsa staðnum og varna starfsfólki aðgöngu. Svo fór að Caruso opnaði skömmu fyrir jól í nýju húsnæði, við Austurstræti 22. „Það er búið að vera rosa mikið álag, en það gengur mjög vel þar,“ segir Þrúður. „En þetta er náttúrulega ekki búið, því við eigum allt okkar eftir þarna á Þingholtsstræti.“
Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07 Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13 Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Neitaði að yfirgefa Caruso og því vísað út af lögreglu Starfsmenn Caruso fengu loks í gær að sækja eigur sínar. Veitingamaðurinn endurheimti þó ekki nema hluta af eigum sínum þar sem lögregla skilgreindi nákvæmlega hvaða eigur mætti fjarlægja. Lögmaðurinn forviða. 20. desember 2014 00:01 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Caruso opnar á nýjum stað "Þetta er búið að vera hrikalega löng vika,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir. 23. desember 2014 09:50 Feðgarnir búnir að opna í gamla húsnæði Caruso: „Gengið vonum framar“ Feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson komust í kastljósið eftir að þeir tóku yfir húsnæði Caruso í desember. 19. janúar 2015 12:17 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00
Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00
Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59
Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07
Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13
Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39
Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00
Neitaði að yfirgefa Caruso og því vísað út af lögreglu Starfsmenn Caruso fengu loks í gær að sækja eigur sínar. Veitingamaðurinn endurheimti þó ekki nema hluta af eigum sínum þar sem lögregla skilgreindi nákvæmlega hvaða eigur mætti fjarlægja. Lögmaðurinn forviða. 20. desember 2014 00:01
Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17
Caruso opnar á nýjum stað "Þetta er búið að vera hrikalega löng vika,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir. 23. desember 2014 09:50
Feðgarnir búnir að opna í gamla húsnæði Caruso: „Gengið vonum framar“ Feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson komust í kastljósið eftir að þeir tóku yfir húsnæði Caruso í desember. 19. janúar 2015 12:17