Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2015 09:00 Vísir/Eva Björk „Maður sveiflast á milli þess að vera sáttur með stigið og þess að hafa ekki unnið. Við vorum með boltann í lokasókninni en ég held að við þurfum að líta á það þannig að við séum á góðu róli á þessu móti,“ sagði Snorri Steinn en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er stígandi í liðinu og við erum komnir á skrið. Það er kannski kilsja en við þurfum að halda vel á spilunum og vera tilbúnir í hvern einasta leik. Þannig er það bara.“ „Hvað framhaldið varðar þá getum við byggt á þessum þremur stigum sem við höfum fengið og farið nokkuð jákvæðir inn í næstu leiki.“ Hann segist ánægður með sóknarleik íslenska liðsins og sinn þátt í honum. „Það hefur gengið mjög vel að finna flæðið í sókninni fyrir utan auðvitað fyrsta leikinn. Við spiluðum Alsíringa sundur og saman og vorum að koma okkur í færi gegn Frökkum trekk í trekk sem eru þekktir fyrir frábæra vörn.“ „Ég er mjög sáttur við síðustu tvo leiki og við fengum mörg mismunandi mörk úr mörgum stöðum gegn Frakklandi en við það er ég mjög sáttur.“ Strákarnir mæta Tékkum á HM í kvöld og en Tékkar eru særðir eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í keppninni til þessa. „Ég held að það breyti litlu fyrir okkur. Við þurfum að spila af sama krafti og gegn Frökkum. Það hefur oft sýnt sig að ef við slökum á þá erum við helvíti lélegir.“ „Þetta er upp á líf og dauða fyrir þá og þó svo að það sé ef til vill ekki alveg þannig hjá okkur þá er mikilvægi leiksins öllum ljóst. Við viljum komast upp úr riðlinum sem fyrst og losna við lokaleik í riðlinum þar sem allt er undir.“ „Svo vil ég að við höldum áfram að bæta okkur. Það er oft betra þegar það er brekka upp á við og nú þurfum við að halda áfram að bæta okkar leik og komast upp úr riðlinum. Við þurfum að sjá til þess að það sé góð tilfinning í liðinu þegar úrslitakeppnin hefst.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
„Maður sveiflast á milli þess að vera sáttur með stigið og þess að hafa ekki unnið. Við vorum með boltann í lokasókninni en ég held að við þurfum að líta á það þannig að við séum á góðu róli á þessu móti,“ sagði Snorri Steinn en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er stígandi í liðinu og við erum komnir á skrið. Það er kannski kilsja en við þurfum að halda vel á spilunum og vera tilbúnir í hvern einasta leik. Þannig er það bara.“ „Hvað framhaldið varðar þá getum við byggt á þessum þremur stigum sem við höfum fengið og farið nokkuð jákvæðir inn í næstu leiki.“ Hann segist ánægður með sóknarleik íslenska liðsins og sinn þátt í honum. „Það hefur gengið mjög vel að finna flæðið í sókninni fyrir utan auðvitað fyrsta leikinn. Við spiluðum Alsíringa sundur og saman og vorum að koma okkur í færi gegn Frökkum trekk í trekk sem eru þekktir fyrir frábæra vörn.“ „Ég er mjög sáttur við síðustu tvo leiki og við fengum mörg mismunandi mörk úr mörgum stöðum gegn Frakklandi en við það er ég mjög sáttur.“ Strákarnir mæta Tékkum á HM í kvöld og en Tékkar eru særðir eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í keppninni til þessa. „Ég held að það breyti litlu fyrir okkur. Við þurfum að spila af sama krafti og gegn Frökkum. Það hefur oft sýnt sig að ef við slökum á þá erum við helvíti lélegir.“ „Þetta er upp á líf og dauða fyrir þá og þó svo að það sé ef til vill ekki alveg þannig hjá okkur þá er mikilvægi leiksins öllum ljóst. Við viljum komast upp úr riðlinum sem fyrst og losna við lokaleik í riðlinum þar sem allt er undir.“ „Svo vil ég að við höldum áfram að bæta okkur. Það er oft betra þegar það er brekka upp á við og nú þurfum við að halda áfram að bæta okkar leik og komast upp úr riðlinum. Við þurfum að sjá til þess að það sé góð tilfinning í liðinu þegar úrslitakeppnin hefst.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00
Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30