Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2015 00:41 Nörreport lestarstöðin í Kaupmannahöfn. Mynd/Wikipedia Commons Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015 Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015
Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09