„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2015 14:51 Mörgum þykir myndin í meira lagi óviðeigandi. Vísir „Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015 Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
„Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“