Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 11:00 Jón Daði Böðvarsson. Vísir/ÓskarÓ Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. Kaiserslautern vildi kaupa Jón Daða en Norðmennirnir neitar að selja hann og forráðamenn félagsins vilja frekar að íslenski landsliðsframherjinn renni út á samning og fari frítt um áramótin. Jón Daði hefur ekki látið þetta ástand trufla sig og er að spila mjög vel Viking. „Það gengur mjög vel hjá Viking. Við erum í þriðja sæti deildarinnar og erum að berjast um Evrópusætið. Við erum líka í undanúrslitum bikarsins og það eru því góðir tímar hjá Viking um þessar mundir," segir Jón Daði en hann viðurkennir alveg að hann vildi sjá málin þróast öðruvísi.Fjögur tilboð frá Kaiserslautern „Þetta er búið að vera svolítið klikkað ástand. Það eru búin að koma heil fjögur tilboð frá Kaiserslautern og ég viðurkenni það alveg að ég hefði viljað fara í sumar til að geta komist fyrr inn í þetta allt saman," segir Jón Daði og bætti við: „Sama hvað kom frá Kaiserslautern þá harðneituðu Viking öllu og það er ekkert við því að gera. Ég þarf þá bara að reyna að klára þetta með stæl þar," segir Jón Daði. Þetta var samt svekkjandi staða fyrir hann. „Maður var skiljanlega svolítið fúll og reiður innra með sér að geta ekki farið en svo verðum maður að átta sig á því að þetta eru bara viðskipti og svona er bransinn. Ég þurfti því að líta í eigin barm og spyrja sjálfan mig hvernig ég ætlaði að taka á þessu. Ætlaði ég að vera í fýlu eða að taka þetta með stæl og gera það sem ég get. Það er búið að takast vel," segir Jón Daði en hvenær fer hann suður til Þýskalands. „Ég flyt væntanlega til Þýskalands 1. janúar en kannski jafnvel fyrr svo ég geti æft meira með liðinu áður en ég fer í smá jólafrí," segir Jón Daði.Frægur klúbbur með góða sögu Kaiserslautern er í þýsku b-deildinni og hafa verið þar síðan að liðið fékk úr Bundesligunni 2012. „Þetta er stór klúbbur og önnur Bundesligan er sterk. Kaiserslautern er frægur klúbbur og á góða sögu. Þeir vilja upp strax aftur og líta á sig sem Bundesligu-klúbb sem þeir eru. Þetta er það sterk deild að það er erfitt að komast upp en það er markmkið liðsins," segir Jón Daði. Kaiserslautern hefur fjórum sinnum orðið þýskur meistari, síðast vorið 1998. Jón Daði sér núna eftir ákvörðun sem hann tók þegar hann var í skóla heim á Íslandi. Hann valdi ekki þýskuna og þarf því að læra hana frá grunni.Sér eftir að hafa valið spænskuna yfir þýskuna „Ég tók spænskuna í skóla og fór því auðveldu leiðina sem ég sé svolítið eftir. Núna fer ég bara í það að læra þýskuna," segir Jón Daði sem vill læra þýskuna sem fyrst. „Ég hef alltaf sett mér þá reglu að ef ég fer í nýtt land þá ætla ég að gera mitt besta til þess að læra tungumálið sem fyrst. Ég held að það sé best, bæði upp á þægindin en líka upp á virðingu fyrir klúbbnum sem maður er í," segir Jón Daði. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15 Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. 2. september 2015 22:15 Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2. september 2015 19:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. Kaiserslautern vildi kaupa Jón Daða en Norðmennirnir neitar að selja hann og forráðamenn félagsins vilja frekar að íslenski landsliðsframherjinn renni út á samning og fari frítt um áramótin. Jón Daði hefur ekki látið þetta ástand trufla sig og er að spila mjög vel Viking. „Það gengur mjög vel hjá Viking. Við erum í þriðja sæti deildarinnar og erum að berjast um Evrópusætið. Við erum líka í undanúrslitum bikarsins og það eru því góðir tímar hjá Viking um þessar mundir," segir Jón Daði en hann viðurkennir alveg að hann vildi sjá málin þróast öðruvísi.Fjögur tilboð frá Kaiserslautern „Þetta er búið að vera svolítið klikkað ástand. Það eru búin að koma heil fjögur tilboð frá Kaiserslautern og ég viðurkenni það alveg að ég hefði viljað fara í sumar til að geta komist fyrr inn í þetta allt saman," segir Jón Daði og bætti við: „Sama hvað kom frá Kaiserslautern þá harðneituðu Viking öllu og það er ekkert við því að gera. Ég þarf þá bara að reyna að klára þetta með stæl þar," segir Jón Daði. Þetta var samt svekkjandi staða fyrir hann. „Maður var skiljanlega svolítið fúll og reiður innra með sér að geta ekki farið en svo verðum maður að átta sig á því að þetta eru bara viðskipti og svona er bransinn. Ég þurfti því að líta í eigin barm og spyrja sjálfan mig hvernig ég ætlaði að taka á þessu. Ætlaði ég að vera í fýlu eða að taka þetta með stæl og gera það sem ég get. Það er búið að takast vel," segir Jón Daði en hvenær fer hann suður til Þýskalands. „Ég flyt væntanlega til Þýskalands 1. janúar en kannski jafnvel fyrr svo ég geti æft meira með liðinu áður en ég fer í smá jólafrí," segir Jón Daði.Frægur klúbbur með góða sögu Kaiserslautern er í þýsku b-deildinni og hafa verið þar síðan að liðið fékk úr Bundesligunni 2012. „Þetta er stór klúbbur og önnur Bundesligan er sterk. Kaiserslautern er frægur klúbbur og á góða sögu. Þeir vilja upp strax aftur og líta á sig sem Bundesligu-klúbb sem þeir eru. Þetta er það sterk deild að það er erfitt að komast upp en það er markmkið liðsins," segir Jón Daði. Kaiserslautern hefur fjórum sinnum orðið þýskur meistari, síðast vorið 1998. Jón Daði sér núna eftir ákvörðun sem hann tók þegar hann var í skóla heim á Íslandi. Hann valdi ekki þýskuna og þarf því að læra hana frá grunni.Sér eftir að hafa valið spænskuna yfir þýskuna „Ég tók spænskuna í skóla og fór því auðveldu leiðina sem ég sé svolítið eftir. Núna fer ég bara í það að læra þýskuna," segir Jón Daði sem vill læra þýskuna sem fyrst. „Ég hef alltaf sett mér þá reglu að ef ég fer í nýtt land þá ætla ég að gera mitt besta til þess að læra tungumálið sem fyrst. Ég held að það sé best, bæði upp á þægindin en líka upp á virðingu fyrir klúbbnum sem maður er í," segir Jón Daði.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15 Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. 2. september 2015 22:15 Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2. september 2015 19:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00
Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15
Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. 2. september 2015 22:15
Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2. september 2015 19:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti