Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2015 10:57 Lögreglumenn standa vörð í gömlu borginni í Jerúsalem. Vísir/AFP Ísraelskir lögreglumenn meina nú Palestínumönnum aðgang að gömlu borginni í Jerúsalem, þar sem tvær hnífaárásir voru gerðar á skömmum tíma. Palestínskur táningur stakk 15 ára ísraelskan táning í morgun, en hann var svo skotinn til bana af lögreglu. Í gær myrti 19 ára Palestínumaður tvo menn og særði konu og barn alvarlega áður en hann var skotinn til bana af lögreglu. Spenna er nú gífurlega mikil vegna gömlu borgarinnar sem bæði gyðingar og múslímar telja heilaga. Lögreglan segist ætla að halda svæðinu lokuðu í tvo daga á meðan hátíð gyðinga gengur yfir. Palestínumenn sem búa eða vinna fá að fara inn í gömlu borgina, sem og Ísraelar og ferðamenn. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist ætla að ræða við embættismenn í dag um „sterka sókn“ gegn því sem hann lýsir sem „ógn Palestínumanna“. Á Vesturbakkanum skutu ísraelskir hermenn á hóp Palestínumanna þegar til átaka kom í flóttamannabúðunum í Jenin. Forsvarsmaður nærliggjandi sjúkrahúss segir að hermennirnir hafi sært minnst 18 manns og þar af tvo alvarlega. Til átakanna kom þegar hermenn höfðu umkringt heimili manns sem þeir grunuðu um að vera hryðjuverkamaður. Herinn segir að nokkrir tugir manna hafi ráðist að hermönnunum og kastað rörasprengjum að þeim. Tengdar fréttir Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Ísraelskir lögreglumenn meina nú Palestínumönnum aðgang að gömlu borginni í Jerúsalem, þar sem tvær hnífaárásir voru gerðar á skömmum tíma. Palestínskur táningur stakk 15 ára ísraelskan táning í morgun, en hann var svo skotinn til bana af lögreglu. Í gær myrti 19 ára Palestínumaður tvo menn og særði konu og barn alvarlega áður en hann var skotinn til bana af lögreglu. Spenna er nú gífurlega mikil vegna gömlu borgarinnar sem bæði gyðingar og múslímar telja heilaga. Lögreglan segist ætla að halda svæðinu lokuðu í tvo daga á meðan hátíð gyðinga gengur yfir. Palestínumenn sem búa eða vinna fá að fara inn í gömlu borgina, sem og Ísraelar og ferðamenn. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist ætla að ræða við embættismenn í dag um „sterka sókn“ gegn því sem hann lýsir sem „ógn Palestínumanna“. Á Vesturbakkanum skutu ísraelskir hermenn á hóp Palestínumanna þegar til átaka kom í flóttamannabúðunum í Jenin. Forsvarsmaður nærliggjandi sjúkrahúss segir að hermennirnir hafi sært minnst 18 manns og þar af tvo alvarlega. Til átakanna kom þegar hermenn höfðu umkringt heimili manns sem þeir grunuðu um að vera hryðjuverkamaður. Herinn segir að nokkrir tugir manna hafi ráðist að hermönnunum og kastað rörasprengjum að þeim.
Tengdar fréttir Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53