Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 12:14 Sanddæluskipið Perla á leið undir yfirborð sjávar á mánudag. Talið er að gleymst hafi að loka fyrir botnloka. vísir/vilhelm Betur fór en á horfðist þegar dæla þurfti sjó úr sanddæluskipinu Dísu í síðustu viku eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Sjór komst inn í vélarrúmið og litlu munaði að báturinn hefði endað á botninum, líkt og Perla, sem nú situr á botni Reykjavíkurhafnar. Útgerðarfyrirtækið Björgun gerir út sanddæluskipin Perlu og Dísu. „Að öllum líkindum var opinn botnloki eða kælirör inni í vélarrými. Hún hafði tekið á sig sjó og var komið talsvert í þannig að það var óskað eftir aðstoð okkar. Það þurfti aukadælur til að koma sjónum úr en það tók um þrjá klukkutíma eftir að dælurnar voru komnar,“ segir Pétur Pétursson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. Dísa var við bryggju í Þorlákshöfn þegar lekinn kom að en að sögn Péturs hafði vinna verið í gangi í vélarrýminu. „Þegar dælingunni var lokið var fenginn sérhæfður búnaður til að dæla menguðum sjó upp úr, en engin olía lak úr skipinu,“ segir Pétur. Sem kunnugt er sökk sanddæluskipið Perla í Reykjavíkurhöfn á mánudag eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Unnið er að því að koma skipinu á þurrt. Sanddæluskipin Perla og Dísa hafa verið notuð til dýpkunar í Landeyjahöfn að undanförnu. Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar dæla þurfti sjó úr sanddæluskipinu Dísu í síðustu viku eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Sjór komst inn í vélarrúmið og litlu munaði að báturinn hefði endað á botninum, líkt og Perla, sem nú situr á botni Reykjavíkurhafnar. Útgerðarfyrirtækið Björgun gerir út sanddæluskipin Perlu og Dísu. „Að öllum líkindum var opinn botnloki eða kælirör inni í vélarrými. Hún hafði tekið á sig sjó og var komið talsvert í þannig að það var óskað eftir aðstoð okkar. Það þurfti aukadælur til að koma sjónum úr en það tók um þrjá klukkutíma eftir að dælurnar voru komnar,“ segir Pétur Pétursson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. Dísa var við bryggju í Þorlákshöfn þegar lekinn kom að en að sögn Péturs hafði vinna verið í gangi í vélarrýminu. „Þegar dælingunni var lokið var fenginn sérhæfður búnaður til að dæla menguðum sjó upp úr, en engin olía lak úr skipinu,“ segir Pétur. Sem kunnugt er sökk sanddæluskipið Perla í Reykjavíkurhöfn á mánudag eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Unnið er að því að koma skipinu á þurrt. Sanddæluskipin Perla og Dísa hafa verið notuð til dýpkunar í Landeyjahöfn að undanförnu.
Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15
Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31