Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Bjarki Ármannsson skrifar 19. október 2015 17:36 Hinn grunaði var handtekinn á strætóbiðstöð eftir að hafa yfirgefið vettvanginn. Vísir/GVA 36 ára karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið karlmanni á sextugsaldri að bana á Akranesi þann 2. október síðastliðinn játaði við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa hert að hálsi mannsins, bæði með berum höndum og með reim. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Vesturlands yfir hinum grunaða, sem Hæstiréttur staðfesti í dag. Hinn grunaði sætir gæsluvarðhaldi til 11. nóvember næstkomandi.Reimi fannst í frystikistu í íbúðinni Játningin kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi sem hringdi í Neyðarlínuna. Vitnið sagðist hafa heyrt mennina rífast í íbúðinni þangað sem lögregla var kölluð og séð hinn kærða bregða reim um háls mannsins og herða að.Líkt og áður hefur verið greint frá, yfirgaf hinn grunaði íbúðina á meðan lögregla og sjúkraflutningamenn beittu endurlífgunartilraunum á fórnarlambinu. Sá lést af völdum áverkanna á Landspítalanum í Fossvogi fimm dögum síðar. Hinn grunaði var handtekinn við strætóbiðstöð skömmu eftir að fórnarlambið var flutt á sjúkrahús, áberandi ölvaður. Lögregla hafði fyrr þann sama dag haft afskipti af manninum vegna ölvunaróláta. Þá hafði hann verið klæddur í sömu föt og við handtökuna utan þess sem að í fyrra skiptið hafði hvítleit reim verið í peysu hans. Sú reim fannst í frystikistu í eldhúsi íbúðarinnar ásamt hvítu, blóðugu belti með svörtu mynstri. Maðurinn neitaði sök við fyrstu skýrslutöku hjá lögreglu og sagðist telja sig hafa verið að reyna að bjarga lífi mannsins. Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9. október 2015 13:49 Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Fleiri fréttir Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Sjá meira
36 ára karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið karlmanni á sextugsaldri að bana á Akranesi þann 2. október síðastliðinn játaði við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa hert að hálsi mannsins, bæði með berum höndum og með reim. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Vesturlands yfir hinum grunaða, sem Hæstiréttur staðfesti í dag. Hinn grunaði sætir gæsluvarðhaldi til 11. nóvember næstkomandi.Reimi fannst í frystikistu í íbúðinni Játningin kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi sem hringdi í Neyðarlínuna. Vitnið sagðist hafa heyrt mennina rífast í íbúðinni þangað sem lögregla var kölluð og séð hinn kærða bregða reim um háls mannsins og herða að.Líkt og áður hefur verið greint frá, yfirgaf hinn grunaði íbúðina á meðan lögregla og sjúkraflutningamenn beittu endurlífgunartilraunum á fórnarlambinu. Sá lést af völdum áverkanna á Landspítalanum í Fossvogi fimm dögum síðar. Hinn grunaði var handtekinn við strætóbiðstöð skömmu eftir að fórnarlambið var flutt á sjúkrahús, áberandi ölvaður. Lögregla hafði fyrr þann sama dag haft afskipti af manninum vegna ölvunaróláta. Þá hafði hann verið klæddur í sömu föt og við handtökuna utan þess sem að í fyrra skiptið hafði hvítleit reim verið í peysu hans. Sú reim fannst í frystikistu í eldhúsi íbúðarinnar ásamt hvítu, blóðugu belti með svörtu mynstri. Maðurinn neitaði sök við fyrstu skýrslutöku hjá lögreglu og sagðist telja sig hafa verið að reyna að bjarga lífi mannsins.
Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9. október 2015 13:49 Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Fleiri fréttir Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Sjá meira
Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00
Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43
Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25