Segir stórfellda tollalækkun fara gegn landbúnaðarstefnu 14. febrúar 2015 13:00 Landbúnaðarráðherra segir almennt ekki ríkja kjötskort á markaði. Komi upp skortur sé opnað á tímabundna tollkvóta. fréttablaðið/Stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að stórfelld lækkun tolla á landbúnaðarafurðum væri ekki í samræmi við landbúnaðarstefnu Íslands. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær námu tollar af innfluttu kjöti 1,3 milljörðum króna í fyrra. Sigurður Ingi segir alla tolla greiðast af neytendum, af kjöti sem öðrum vörum, en rétt sé að hafa í huga að engin trygging sé fyrir því að lækkun tolla myndi skila sér að fullu til neytenda. Spurður hvort komi til greina að lækka tolla á innfluttu kjöti svarar hann: „Samið er um tolla í gagnkvæmum samningum á milli landa, eða ríkjasambanda. Það þýðir að tollalækkun er gagnkvæm. Ríki sem lækkar tolla hjá sér gagnvart öðru ríki eða ríkjasambandi nýtur þess sama í útflutningi.“ En kemur til greina að afnema tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir, líkt og formaður Neytendasamtakanna hefur kallað eftir? „Tollvernd er hluti af framleiðsluskilyrðum landbúnaðarins. Tilgangur hennar er meðal annars að jafna aðstöðumun landa. Hún er því hluti af landbúnaðarstefnunni og í fullu samræmi við tilgang og markmið búvörulaga.“Sigurður Ingi JóhannssonLíkt og Fréttablaðið greindi frá í gær var 25 til 30 prósentum af öllu seldu kjöti á landinu í fyrra innflutt. Annar innlend framleiðsla eftirspurn, eða þarf að endurskoða landbúnaðarkerfið? „Almennt er enginn skortur á kjöti á markaðnum í dag hér á landi. Í þeim tilfellum sem það kemur upp er brugðist við og opnaðir tímabundnir tollkvótar meðan það ástand varir. Unnið er að því að auka framleiðslu á nautakjöti, meðal annars með væntanlegu frumvarpi um innflutning á erfðaefni.“ Sigurður Ingi segir fyrirkomulag tolla víðast hvar það sama í heiminum. Tollverndin sé óaðskiljanlegur hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. „Þess ber einnig að geta að beinn stuðningur við nautakjötsframleiðslu er óverulegur hér á landi í samanburði við nágrannalöndin. Stuðningurinn er því einkum í formi tollverndar hvað nautakjöt varðar.“ Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að stórfelld lækkun tolla á landbúnaðarafurðum væri ekki í samræmi við landbúnaðarstefnu Íslands. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær námu tollar af innfluttu kjöti 1,3 milljörðum króna í fyrra. Sigurður Ingi segir alla tolla greiðast af neytendum, af kjöti sem öðrum vörum, en rétt sé að hafa í huga að engin trygging sé fyrir því að lækkun tolla myndi skila sér að fullu til neytenda. Spurður hvort komi til greina að lækka tolla á innfluttu kjöti svarar hann: „Samið er um tolla í gagnkvæmum samningum á milli landa, eða ríkjasambanda. Það þýðir að tollalækkun er gagnkvæm. Ríki sem lækkar tolla hjá sér gagnvart öðru ríki eða ríkjasambandi nýtur þess sama í útflutningi.“ En kemur til greina að afnema tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir, líkt og formaður Neytendasamtakanna hefur kallað eftir? „Tollvernd er hluti af framleiðsluskilyrðum landbúnaðarins. Tilgangur hennar er meðal annars að jafna aðstöðumun landa. Hún er því hluti af landbúnaðarstefnunni og í fullu samræmi við tilgang og markmið búvörulaga.“Sigurður Ingi JóhannssonLíkt og Fréttablaðið greindi frá í gær var 25 til 30 prósentum af öllu seldu kjöti á landinu í fyrra innflutt. Annar innlend framleiðsla eftirspurn, eða þarf að endurskoða landbúnaðarkerfið? „Almennt er enginn skortur á kjöti á markaðnum í dag hér á landi. Í þeim tilfellum sem það kemur upp er brugðist við og opnaðir tímabundnir tollkvótar meðan það ástand varir. Unnið er að því að auka framleiðslu á nautakjöti, meðal annars með væntanlegu frumvarpi um innflutning á erfðaefni.“ Sigurður Ingi segir fyrirkomulag tolla víðast hvar það sama í heiminum. Tollverndin sé óaðskiljanlegur hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. „Þess ber einnig að geta að beinn stuðningur við nautakjötsframleiðslu er óverulegur hér á landi í samanburði við nágrannalöndin. Stuðningurinn er því einkum í formi tollverndar hvað nautakjöt varðar.“
Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Sjá meira