Fjöldahjálparstöð opnuð fyrir veðurteppta á Bifröst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. janúar 2015 21:52 Af Holtavörðuheiði. mynd/geir guðsteinsson Fjöldahjálparstöð var opnuð á Bifröst í kvöld vegna ófærðar á Holtavörðuheiði. Tæplega tuttugu manns var bjargað úr bílum sínum af heiðinni og niður til byggða. „Þetta er í raun í fyrsta skipti sem þetta er gert hér,“ segir Birgir Hauksson en hann og Gróa, kona hans, tóku á móti ferðalöngum. „Hingað komu um tuttugu manns úr tíu til fimmtán bílum sem voru skildir eftir á heiðinni. Þeir sem vildu fengu gistingu á Bifröst en aðrir létu sækja sig og gista annars staðar. Kaffihúsið opnaði og bauð fólki upp á kjötsúpu á meðan við skráðum alla inn,“ segir Birgir. Að sögn Birgis voru flestir í ágætu standi en leiðir á biðinni. Einhverjir voru kaldir og blautir. Veðrið í Norðurárdalnum er allt í lagi en upp á heiði er enn bandvitlaust og engin færð. „Það var fundur núna klukkan níu í Borgarnesi um hvernig eigi að tækla næstu skref. Bílarnir eru enn upp á heiði og það er verið að velta fyrir sér hvort það eigi að ná í þá núna eða í fyrramálið.“ Samkvæmt heimildum Vísis er flutningabíll á hliðinni uppi á Holtavörðuheiði. Mannmergð er veðurteppt norðan heiðarinnar og hefur komið til tals að reyna að koma einhverjum bílum yfir hana í kvöld til að létta á Staðarskála, Reykjaskóla og Hvammstanga. „Það er verið að meta ástandið eins og staðan er núna,“ segir Kristján Pétursson hjá björgunarsveitinni Brák í Borgarnesi. „Vegagerðin tekur stöðuna og svo ákveðum við næstu skref í kjölfarið en ég veit ekki enn hver þau verða.“ Tengdar fréttir Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25. janúar 2015 19:07 Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25. janúar 2015 15:36 Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25. janúar 2015 15:53 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Fjöldahjálparstöð var opnuð á Bifröst í kvöld vegna ófærðar á Holtavörðuheiði. Tæplega tuttugu manns var bjargað úr bílum sínum af heiðinni og niður til byggða. „Þetta er í raun í fyrsta skipti sem þetta er gert hér,“ segir Birgir Hauksson en hann og Gróa, kona hans, tóku á móti ferðalöngum. „Hingað komu um tuttugu manns úr tíu til fimmtán bílum sem voru skildir eftir á heiðinni. Þeir sem vildu fengu gistingu á Bifröst en aðrir létu sækja sig og gista annars staðar. Kaffihúsið opnaði og bauð fólki upp á kjötsúpu á meðan við skráðum alla inn,“ segir Birgir. Að sögn Birgis voru flestir í ágætu standi en leiðir á biðinni. Einhverjir voru kaldir og blautir. Veðrið í Norðurárdalnum er allt í lagi en upp á heiði er enn bandvitlaust og engin færð. „Það var fundur núna klukkan níu í Borgarnesi um hvernig eigi að tækla næstu skref. Bílarnir eru enn upp á heiði og það er verið að velta fyrir sér hvort það eigi að ná í þá núna eða í fyrramálið.“ Samkvæmt heimildum Vísis er flutningabíll á hliðinni uppi á Holtavörðuheiði. Mannmergð er veðurteppt norðan heiðarinnar og hefur komið til tals að reyna að koma einhverjum bílum yfir hana í kvöld til að létta á Staðarskála, Reykjaskóla og Hvammstanga. „Það er verið að meta ástandið eins og staðan er núna,“ segir Kristján Pétursson hjá björgunarsveitinni Brák í Borgarnesi. „Vegagerðin tekur stöðuna og svo ákveðum við næstu skref í kjölfarið en ég veit ekki enn hver þau verða.“
Tengdar fréttir Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25. janúar 2015 19:07 Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25. janúar 2015 15:36 Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25. janúar 2015 15:53 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25. janúar 2015 19:07
Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25. janúar 2015 15:36
Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25. janúar 2015 15:53