Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi 1. ágúst 2015 19:04 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.” Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.”
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira